Andvari - 01.01.1905, Síða 132
126
Fiskirannsóknir
því leyli að »tannleysið« eða tannsmæðina má ekki
skilja hókstaflega, ekki fremur en að íiskileysi merkir
ekki ætíð að engiim íiskur fáist; það sem menn kalla
hér tannleysi er það, að liinar ytri og stæni tennur
í skoltunum eru fallnar úr, en aðrar nýjar og smáar
að koma í þeira stað.
Hinn umgetni íiskur var 8(5 cm. (83") að lengd,
mesta hæð bolsins 20,5 cm. (8"), eða x/4 af lengdinni
og jöfn lengd höfuðsins, mesta ummál 55 cm. (21").
Sundmaginn uppblásinn, lifur mjög stór og lirognið
stórt, nærri fullþroskað, tennur smáar og fastar í efra
skolti en allstórar í neðra; liturinn að öllu leyti cins
og á þorski vanalega.
Annar íiskur veiddur, í Garðsjó 5. apríl 1904 var
94 cm. (36") að lengd og 22 pd. á þyngd (til sam-
anburðar má geta þess að jal'nlangur »leginn«, útgot-
inn færafiskur af Sviði var aðeins 14 pd. á þyngd).
Mesta ummál 64 cm. (2472"); hrognið 30 cm. (1 la/»")
á lengd og vó 4 pd., fullþroskað. Tennur fremur
stórar í háðum skoltum.
I sumum al' þeim netafiskum, er eg hef skoðað
hafa tennurnar í báðum skoltum verið smáar, marg-
ar bálflausar og hinar stærri tennur, er yztar eru á
kjálkabeinunum í þorski vanalega og mynda þar ein-
í'alda röð, hafa ílestar eða allar vantað, verið l'allnar
úr, eins og áður var minst á, en víða innan um
gömlu tennurnar hafa verið smátennur, sem koma í
stað liinna sem úr eru fallnar. Þannig er því og
háltað með þorsk og llesta aðra íiska, að þeir smá-
skifta tönnum, án nokkurrar reglu, ein kemur þá
önnur fer.
Þegar liinn »rétti« netaþorskur er borinn saman
við vanalegan þorsk á líkri stærð, er fengist hefur á
lóð eða færi, þá er .alhnikill munur á þeim, eins og
þegar hefur verið sýnt fram á og töluverð ástæða lil
að tala um sérstakan lisk. Einkum er höfuðið mjórra