Andvari - 01.01.1905, Side 133
Fiskirannsóknir
127
fram en á vanalegum þorski og markar glögt fyrir
hvar höfuð og holur mætast (»stungið fyrir liann
höfðinu«) og sporðmjóddin gildari og kviðurinn og
þar með gildleikinn og hæð bolsins miklu meiri, en
á öðrum þorski vanalega. Hæð bolsins á netafiski
er c. V* al' lengdinni, en á öðrum þorskF/s—x/e. En
eg' skal taka það fram, að ekki er allur »ekta« neta-
íiskur alveg eins; vanalegur þorskur er einnig mjög
mismunandi og ef vel er að gáð, þá má íinna ýinsa
milliliði, er fylla alveg upp í skarðið milli beggja og
gera muninn ekki eins augljósan og hann virðist í
lljótu bragði. Auk þess veiðist olt ýmiskonar þorsk-
ur, Iiæði »ekta« netaþorskur og annar samtímis í
sörnu netatrossuna. Skal eg nú nefna nokkur dæmi
þessu lil sönnunar.
7. maí 1903 skoðaði eg 40 þorska, veidda í nel
í s. n. Púl’uál; sumir þeirra voru með öllum ein-
kennum liins »rétta« netaþorsks, að því einu undan-
teknu, að sporðmjóddin var nokkuð grennri en hún
á að vera, o: liskurinn var farinn að leggja lítið eilt
af og maður sá, er aílað hafði íiskinn, leit svo á sem
þetta hefði verið í alla staði »réttur« netaíiskur, el’
hann hefði allast nokkru fyrr. Aðrir voru tannber-
ir, höfuðstórir og nokkuð grannir og því miklu lík-
ari vanaleguin færaíiski, en réttum netaíiski. Sumir
voru aftur þar á milli. Nokkrir af fiskunum voru
með tóman maga, aðrir troðnir af nýju eða hálfmeltu
sandsíli.
5. apríl 1904 skoðaði eg nokkra netaþorska úr
Garðsjó; sumir þeirra voru »ekta« netaíiskar, að öllu
leyti, nema tönnunum, sem voru allstórar, aðrir voru
fremur grannir.
I’ctla var netaíiskur veiddur á vetrarvertíð. En
margt af fiski þeim, er aílasl í net á liaustin, er í
ýmsu lillili »ekta« netafiskur. Eg skoðaði nokkra
þorska, veidda á Sviðinu 4. október 1904; þeir voru