Andvari - 01.01.1905, Síða 135
Fiskirannsóknir
129
legum þorski og stundum lík og á netaþorski, en
liöfuðbeinin eru eins (en þó dálítið breytileg) á i)áð-
um. Að tennurnar eru svo smáar, kemur eins og
áður er sagt af því, að hinar stærri, einkum í efra
skolti og' margar hinar smærri, eru fahnar úr, en
aðrar, ekki l'ullvaxnnr, komnar í þeirra stað. Þessi
tannfelling, sem á sér stað bæði á vetrar- og liáust-
íiski, hygg cg að standi í sambandí við hina miklu
fitu á liskinum, liann er allur í örri endurnýjungu.
Að kviðurinn er svo mikill, kemur á vetraríiskinum
af því, að lifur, hrogn og svil eru svo mikil og sund-
maginn þar að auki oft mjög uppblásinn. A haust-
íiskinum stafar þelta einkum af stærð lifrarinnar og
stundum af úttroðnum maga.
Þcssi mikla íita á netaíiski þeim, cr allast á
liaustin í Faxallóa, liygg eg að stali af því, að lisk-
urinn liaíi litað sig á sandsílismergð þeirri, sem er í
ílóanum á sumrin og er þá aðalfæða þorsks og ýsu
þar. Þegar hann loks liefur fengið ofmikið, missir
hann matarlystina og tekur enga l)eitu (»verður veik-
ur« eins og menn segja) og fitnar unz alt er melt og
maginn tómur og samanskroppinn. Á þessum tíma,
eða þegar hann er svona á sig' kominn, l'æst hann
aðeins í net eða vörpu. — Um þorskinn er l'æsl í
net á vetfarvertíð, vil eg' álíta að liann haíi á sama
liátt litað sig á loðnu eða sandsíli úti fyrir suðvest-
urströndinni. »Sílíiskur« sá, sem oft læst á hera
öngla austanfjalls og kring um Reykjanés fyrri hluta
vetrarvertíðar og að mörgu leyti er líkur »ekta« neta-
liski, ætti þá nokkru seinna að verða »ekta« neta-
liskur, með tóman maga, þegar hann hefur melt síð-
ustu fylli sína. Sílliskurinn cr ol't svo troðinn af
af loðnu, að maginn er orðinn þunnur eins og líkna-
belgur og loðnurnar sjást í gegn um liann. Meðan
hann meltir þetta og maginn tæmist, litnar liann svo
9