Andvari - 01.01.1905, Page 137
Fiskirannsóknir
131
rétti netaþorslair sérstakur íiskur, þá ætti að verða
vart við ungan íisk, er liklist lionum meir en öðr-
um iiski.
Á síðastliðnu ári og undanfarin ár heii eg gert
ýmsar athuganir á lífsháttum nokkurra liska. Eink-
um heíi eg reynt að komast sem l)esl eftir ýmsu því
er snertir hrygningu þorks, síldar og hrognkelsa við
suðvesturströnd landsins. Aidv þess lieíi eg athugað
hlindni þá á þorski, er íiskimennn við Faxaílóa liafa
álitið einkcnni á þorski þeim, er þeir nefna vestan-
gönguíisk. En skýrsla um þessi atriði verður að híða
næsta árs.
í sambandi við rannsóknirnar á »Thor« heíi eg
í lieilt ár, frá marzhyrjun 1904 til jafnlengdar í ár, látið
saliia tvisvar í mánuði svifverum (plankton) í sjón-
um hér við Reykjavík, þó ekki um sumarmánuðinu.
Petta safn verður rannsakað af mag. Ove Paulsen,
er heíir á hendi rannsóknirnar á þessum verum, á
rannsóknaskipinu. Mun hann seinna gefa mér skýrslu
um livað í því hefur verið.
í íyi'i'i skýrslum mínum heíi eg einstaka sinnum
birt skýrslur, er einstakir menn hafa iálið mér í lé
um aílabrögð um lengri límabil. Fyrir nokkrum ár-
um hefi eg fengið skýrslur al' þessu tagi l'rá Þorsteini
Porsteinssyni, sýslunefndarmanni í Haganesvík í Fljót-
um, en eg gal ekki rúmleysis vegna birt þær í skýrsl-
unni um ferð mína á Norðurlandi, gat aðeins um
þær þar (bls. 109). Skýrslurnar ná yíir allan síðari
hluta 19. aldarinnar og er hin fyrri eftir síra Jón Norð-
mann á. Baröi, en hin síðari eftir Þorstein sjálfan;
hann ólst upp hjá síra Jóni, cn fluttist l'rá Barði þeg-
ar síra Jón dó árið 1877.