Andvari - 01.01.1905, Síða 146
140
Ferö um
Bodö cr verzlunarstaður með 5000 íbúum og liinn
merkasti l)ær þar norður frá, næst Þrándheimi. Bær-
inn er nálægt liskveiðasvæðinu »Lol’oten«. Þar eru
skipaferðir allmildar og enn freinur kaupferðir tals-
verðar ofan úr landinu af bændum og búendum. —
Þegar jeg hafði verið 1 dag í Bodö, fór jeg þess á
leit við forstöðumann »Good-Templara«fjelagsins þar,
að jeg fengi fundahús íjelagsins leigt til þess að halda
þar fyrirlestur um Island, og fjekk jeg húsið, ásamt
liita og Ijósi, fyrir 25 kr. Hjelt jeg þar svo lyrir-
lestur fyrir um 100 áheyrendum.
Að fyrirlestrinum var gerður góður rómur og komu
menn til mín á eftir og báðust nákvæmari upplýs-
inga um ísland; kváðust margir fúsir á að ílytja
þangað l)úferlum, ef þeir gætu komist burtu, sögðu,
að þeir sem betur kæmust af mundu ekki hreifa sig,
en aftur á móti væru margir, sem efnahágsins vegna
yrðu að vera kyrrir, þólt alt mælti með því að þeir
leituðu sjer betri atvinnu en þar væri að fá. Margir
kváðust vilja yfirvega þetta mál betur, og reyna þá
að fá fleiri lil að fara mcð sjer ef lil kæmi. Fiski-
afli við Lofoten hefur brugðist undanfarin ár og með
því er máttarstoðunum kippt undan velmegun manna
á þessu svæði. Fjöldi af ungu lolki liefur farið það-
an lil Ameríku. ()g það sögðu menn þarna, að ef
ekki hreyttist brált lil batnaðar með aflabrögðin, þá
yi'ði eina úrræðið að flytja burtu.
Þeir sem töluðu um útflutning hingað til lands
voru allir á þeirri skoðun, að þeir þyrftu að liafa
livorulveggja: landbúnað og sjávarútveg, og lögðu
sjerstaklega áherzlu á, að komið væri betri samgöng-
um á milli Noregs norðanverðs og íslands en nú
ætlu sjer stað.
í Bodö fól jeg hótelhaldara Öjen, að gefa þeim
sem þess óskuðu upplýsingar um Island, og lofaði
liann að leiðbeina mönnum eftir því sem hann gæti,