Andvari - 01.01.1905, Síða 147
norðanverðan Noreg
141
Eftir linns vísbendingu og ráðleggingu fór jeg }>ví
næst út í Kapelvog og Svolvær, seni eru tvær liski-
verstöðvár í Lofoten, önnur með 1500, en hin með
1000 ílnium. A vetrum safnast þangað um 2000 sjó-
menn lil litróðra á hvern staðinn um sig. 1 Kapel-
vog hjelt jeg fyrirleslur og vakti liann talsverðan á-
liuga. Jeg hafði meðmælabrjef frá Johnson fiskiveiða-
umsjónarmanni lil Gunnars Larsens, útvegsmanns
í Svolvær. Hann kvaðst með gleði skyldi stuðla að
lólksflutningi lil íslands, taldi líklegt að á Islandi
væru víða óræklaðar graslendur, líkt og á Finnmörk
fyrir 100 árum, en nú væru þær þar orðnar að stór-
um, ræktuðum jarðeignum; liefði það verið sýslumað-
ur einn, sem bezt bal'ði gcngið fram í því að flytja
þangað atvinnulaust fólk, sem liefði fengið þar stór
landsvæði gefins gegn því að rækta þau. Lofaði bann
að styðja mál milt sem bezl og lijell jeg svo á stað
þaðan og til Havstad.
Sá bær er syðst í Tromsöstifti, með 2500 íbúum,
og eru þangað skipaferðir tíðar; þangað koma og
Iiændur ol’an úr landinu lil vörukaupa og þar um
liggur ferðamannastraumúrinn norður- og suðureftir
Noregi á suinruni, Bærinn hefur vaxið upp á síð-
ustu árum. Gamall maður sagði mjer, að fyrir 35
árum liefði aðeins verið þar einn fiskikofi, en óbyggl
að öðru levli. Bærinn hafði svo þotið upp meðan
aflinn var beztur við Lofoten, en nú var kominn aft-
urkippur í alt saman, al' þvi að liskveiðarnar liöfðu
brugðisl. Jeghjell þarna fyrirlestur og leigði til þess
hús verkmannafjelagsins fyrir 25 kr. Fyrirlesturinn
sóttu um 70. Á eflir fyrirlestrinum urðu töluverðar
umræður um bann og tóku margir þátt í þeim, en
þó sérstaklega Vorsen agent og bæjarfulltrúi og E.
Moe, ritsljóri »Havsladstíðinda«. Báðu þeir menn í-
buga það alvarlega, live goll atvinnulausir menu þar
nyrðra gælu haft af því að sækja atvinnu til Islands,