Andvari - 01.01.1905, Síða 152
14G
Ferð um
að veður var ])á nijög slæmt komu fáir á þann fyr-
irlestur og hafði hann því lítinn árangur.
Farareyrir minn var nú að þrotum kominn og
varð jeg })ví að snúa í áttina heiin. í Björgvin fór
jeg til stjórna tveggja hinna stærstu gufuskipafjelaga
— Bergens Dampskipselskab og' Vesteraals Damp-
skibsselskabet — sem halda strandferðum uppi með-
fram norðanverðum Noregi, og spurði, hvað hægt
væri að fá fargjald ódýrast frá Bodö lil Björgvinar.
Reyndist það 25 kr. fyrir manninn, með fæði. Vega-
lengdin er hjer um hil 110 mílur, svo að dýrt gelur
það ekki kallast.
Kapteinn Monsen, ráðningastjóri i Björgvin, hafði
þá völ á mörgum fiskiinönnum, sem hann sagðist
gela útvegað þá strax, svo lramarlega sem íslending-
ar æsktu eptir að lá þá. Jeg sagði honum þá, að
jeg færi lil Kaupmannahafnar og hefði þar tal al' ís-
lenzkum útgerðarmönnum og kaupmönnum; skyldi
jeg þegar þangað kæmi láta hann vita, hvort þeir
þörfnuðust liskimanna.
Jeg kom til Kaupmannahafnar 14. janúar og
liitti þar nokkra útgerðarmenn frá Reykjavík og Háfn-
aríirði, sem óskuðu að l'á samtals 50 liskimenn. Þá
mcnn útvegaði svo hr. Monsen, en stórkaupmaður
Thor E. Tuliníus sendi skip sitt »Pervie« eftir þeim
til Björgvinar og llutli þá til Islands.
Erindi mitt lil Kaupmannahafnar var að Iieyra
undiflektir Thor E. Tuliniusar um fólksllutning til
íslands. Sagði hann, að sjer væri þetta áhugamál
og kvaðst liafa hreil't því við landsstjórnina, að hann
væri lús á að taka að sjer ílutningana, Hann sagð-
ist, sjer kostnaðarlítið, liefði gelað úthúið l'erðaáæll-
un skipa sinna svo í ár, að eitthveýt þeirra hel’ði
með vorinu komið við í norðanverðum Noregi, ef
þetta liefði vakað fyrir sjer þá og hann liaft liug-
mynd um einhverja ferðalireilingu þaðan lil íslands.