Andvari - 01.01.1905, Page 154
118
Ferð uni
Nú er, einsogöllum er kunnugt, liin norska þjóð
á nijög liáu menningarstigi og löggjöf og stjórn þar
í landi hin frjálslyndasta. IJó fjölgar lolki ekki í
landinu. Kemur það af því, að lugir þúsunda flytja
árlega lil Ameríku. Síðuslu tvö árin hafa llutt það-
an 60 þús. manna. í Ameríku er nú talið að sje l1/^
milljón Norðnumna, en í heimalandinu er fólkstalan
að eins 2 milljónir. A síðustu árum láta þó Norð-
menn þar vestra ekkert vel af sjer, kvarta um at-
vinnuskort. Þar að auki er nú fargjald þaðan til
Ameríku hækkað um meir en helming frá því sem
áður var. Má vel vera, að þetla verði til þess, að
fólksflutningar frá Noregi lil Ameríku fari minnkandi
og gæti það svo orðið lil þess, að þeir, sem annars
hefðu farið þangað, sneru sjer hingað.
Skattar eru háir mjög í Noregi og fara sívaxandi.
Veldur það án el’a auknum útflutningum. Nú sem
stendur eru ríkisskuldir Norðmanna um 125 kr. á
livert mannsharn í landinu, og mikið af því útlent
fje. Svo þegar þar við hætast mjög miklar sveita-
skuldir, þá cr ekki við öðru að húast, en að fjöld-
anum veiti þunglega framfærslan. Bæjarfjelagið í
Þrándheimi skuldar l. d. 7 millj. kr. og horgar hjer
um I)il V* millj. árlega í vexti og afborganir. Þessi hær
er að eins þrisvar sinnum stærri en Reykjavík og er
liann að líkindum engin undantekning þar, heldur
mun liann sýna ástandið eins og það er ylirleill í
landinu.
Ennþá er eill atriði ótalið, sem ekkihefur livað
minnsta þýðingu, þegar um er að ræða llutning Norð-
manna lil Islands, og það er hin meðfædda ferða-
löngun þeirra; luin hefur einkennl liina norsku þjóð
alla tíð l’rá Ingólti Arnarsyni og Göngu-Hrólli lil Frið-
þjófs Nansens, og þetta liefur gert þá, svo latæka
þjóð, að siglingamönnum, sem tiltölulega eiga enga
sína líka í lieimi.