Andvari - 01.01.1905, Síða 155
norðanverðan Noreg
149
En til þess að livetja fólk í Noregi til að búsetja
sig á íslandi, er nauðsynlegt að prentað sje rit á
norsku uni ísland, er geíi ljósar hugmyndir um land-
ið og atvinnuvegina ásamt leiðbeiningum handa þeim
mönnuni sem setjast vilja lijer að. Fyrir utan bænd-
ur og fiskimenn niá vel gera ráð lyrir að bingað
mundu flytja, þegar fram líða stundir, mcnn með tölu-
verðum peningaráðum, er verja vildu fje sínu í stofn-
anir arðvænlegra fyrirtækja, er síðar gætu orðið landi
og lýð til hagsmuna.
En til þess að þetta fyrsta spor, sem nú er slíg-
ið í þessa átt, geti komið að tilætluðum notum, ættu
raenn að viðhalda því sambandi sem jeg nú þegar
lief komið á við einstaka menn í Noregi, þessu máli
viðvikjandi, og jatnframt reyna að halda við þeim á-
huga sem jeg með fyrirlestrum mínum lief reynt að
vekja hjá Norðmönnum. Það ætti sem fyrst að koma
íslandi i samband við norðurhluta Noregs meðbein-
um skipaferðum, þótt ekki væri nema með einni eða
tveimur í'eiðum á ári. Það heyrði jeg, að vonin um
ritsíma hingað til lands var Norðmönnum góð hvatning.
Síðan jeg kom heim lief jeg fengið brjef víðs-
vcgar-að al’ landinu með fyrirspurnum og óskum
eftir vinnufólki, bæði lil sjávarvinnu og landvinnu.
Hef jeg' ekki’getað gclið mönnum aðra úrlausn en þá,
að vísa þeim til mamia þeirra í Noregi er lofað hafa
mjer aö styöja málið. Frá þeim lief jeg einnig fengið
brjef síðan jeg kom héim með lilboðum um að út-
vega liingað verkafólk eftir þörfum. Þeir sem lofuðu
mjer að stuðla að innflutningi fólks hingað til lands
lil ])úsetu og vera hjálplegir í útvegun á vinnufólki
og flskimönnum voru:
Ráðningastjóri H. A Monsen, Bergen.
Hótclhaldari O. S. 0ien, Bodö.
Málarameistari Hans Larsen, Svolvær,