Andvari - 01.01.1905, Síða 162
156
Verzlunarmál íslands.
IIví skyldi eigi verzlun íslendiriga geta komist í
lag eins og verzlun annara menntaðra þjóða? íslend-
ingar eru eigi menntaðir menn, íslenzka þjóðin er
eigi menntuð þjóð, ef liún getur eigi komið verzlun
sinni í rjett liorf. Þrátt fyrir það þótt hver einasti
niaður á landinu, hæði karl og kona, kunni að lesa
og skrifa, eru íslendingar þó eigi menntaðir menn,
ef þeir geta eigi ivomið verzlun sinni í rjett iag. Hver
diríist annars að segja, að hver sá maður, sem á
góða, nýja eða sterka skó, sje góður göngumaður.
Þótt liann eigi skóna, sannar það eigi neitt, að liann
sje sterkur í fótunum og þolinn að ganga. Skórnir
eru aðeins verkfæri til þess að hlíl'a fótunum á gang-
inum. Eins fráleitt er það að dæma um menntun
manna eptir því hvort þeir kunna að iesa cða skrifa;
slíkt er aðeins skilyrði fyrir því að geta orðið and-
lcga menntaður, að sínu leyti rjett cins og skórinn
fyrir því, að göngumaðurinn verði eigi fólsár. Vilji
menn dæma um menntun manna og þjóða, þáverður
að atliuga orð þeirra og gerðir. Menntun íslendinga
má sjá af vörum þeim, er þeir framleiða, af ritum
þcim og hlöðum, sem þeir semja og gefa út og af
öðrum verkum þeirra hæði utan stokks og innan.
Það lýsir verklegri menntun að geta l)úið til gott og
lireint smjör, ágætt saltkjöt, eða að gcla ræktað vel
jörð sína og hýsl liana vel og snildarlega. Um and-
lega menntun bera bækurnar og lilöðin vitni; allur
fjelagsskapur, samvinna og verzhinarástandið er einnig
talandi vottur um menntun hverrar þjóðar sem er.
Þá er menn atliuga þetta allt og bera það saman við
andleg og líkamleg verk annara þjóða, þá sjá menn
hið sanna og hve langt, eða rjettara sagt hve skammt
vjer erum komnir áleiðis, að því er menntun snertir.
Svo langt eru íslendingár þó komnir fyrir löngu,
að þeir íinna að verzlun þeirra er í ólagi, og þeir
hafa einnig í ýmsum hjeruðum iandsins reynt livað