Andvari - 01.01.1905, Side 163
Verzlunarmál íslands.
157
eptir annað að ráða nokkrar bætur á verzluninni,
þótt það hafi eigi tekist vel. Hvar sem jeg lief farið
um ísland, hef jeg orðið þess var, að bændur hafa
toluverðan áhuga á verzlun. Þá er jeg var í latinu-
skólanum og kom heim í sveit á vorin, spurðu þeir
mig um verðlag og verzlunarúllit í kaupstaðnum.
Eins hafa ýmsir þeirra gert, er jeg hef komið frá
útlöndum. Þetta og margt fleira sýnir, að þeir fmna
almennt lil þess, að verzlunin pnrf að taka stalcka-
skiptnm, og eigi lnin nokkurn tíma að geta tekið þeim
stakkaskiptnm, sem duga, pá purfa bændur almennt aö
vera sannfœrðil’ um pör/ina á pví,pvi að bœndur veröa
sjálfir allir aö vinna aö pvi, aö verzlunin verði innlend
og landsmönnum holl og hagkvæm. Landstjórnin og
alpingi gctur aðeins stutt að pví, en framkvœmdin
sjálf er mest undir landsmönnum komin. Framkvœmdin
er hjá öllum pcim landsmönnum, sem pur/'a eitthvað
aö kaupa cða selja, og pvi mega landsmenn aldrei
glegma. Þeir verða því allir sainan að gera kröfu til
sjálfs sín, alveg eins og þeir gera kröfu til alþingis og
stjórnarinnar.
En auk þess að tiliinning manna er almennt
farin að vakna dálílið, hafa einnig orðið nokkrar
þær hreytingar eða umbætur á íslandi, sem nlunu
styðja að því, að verzlun íslendinga geti komist í
lag. Vjer höfum nú fengið tvær allmiklar peninga-
verzlanir í landinu sjálfu, svo að liægt er nú að fá
peningalán hæði í lleykjavík, Alcureyri, ísafirði og
Seyðislirði, ef trygging er til, og hyrja almennt um
allt land verzlun með peningum, það er að horga
allar vörur, innlendar og útlendar, með peningum,
er menn kaupa þær. Skipagöngur eru orðnar dá-
góðar milli íslands og annara landa ogþærfara batn-
andi ár frá ári eptir því sem flutningur og fram-
leiðsla vex í landinu. Nú er því Htlmn vankvæð-
uin hundið að fá vörur frá útlöndum cða að senda