Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 164
158
Verzl un a r m á 1 í slan ds.
vörur til annara landa. Einnig er frjettaþráðurinn
milli Islands og Hjaltlands í vænduin, og ennfremur
höfum vjer dæmi og reynslu annara þjóða að læra af,
og það getur orðið oss drjúgast, ef við viljum nota það.
Þótt því sje opt viðbrugðið, Iive íslendingar sjeu
seinir á sjer og framkvæmdalillir, eru þess samt dæmi,
að þeir liafa ekki verið neitt sjerlega lengi að breyta
til, þá er eitthvað gott og nytsamt hefur l)orist lil
landsins, sem þeir hafa sannfærst um, að má þeim
að gagni verða. Þannig Irættu allir lieldur íljótt við
gömlu ljáina íslenzku um 187er þeir sáu, að skotsku
ljáirnir voru hetri. Og nú liafa íslendingar verið
heldur fljótir lii að taka upp skilvindur eða rjóma-
vjelar, er þeir sáu, að það mátti þeim að gagni verða.
23. septbr. 1896 birtist liin fyrsta grein á íslenzku
um þær í Fjallkonunni, sem mjer sje kunnugt, en
nu eru skilvindur komnar um allt ísland, lijer um
I)il á annanhvorn hæ að öllu samtöldu, í sumum
sveitum á Suðurlandi jafnvel á hvern hæ. Jeg sagði
þá í Fjallkonunni, að íslenzkir hændur gætu fengið
100000 kr. á hverju ári fyrir smjör. Þá var engin
smjörsala frá íslandi lil annara landa, en nú síðasta
sumar er smjörsalan orðin svo mikil, að hændur fá
langt yíir 100000 kr. fyrir smjör það, sem þeir selja
til annara landa. Nú eru ein átta ár síðan og hver
mundi lial'a ætlað, að þetla gengi svona fljótt? Sumir
liugðu, að jeg færi með öfgar, þá er jeg sagði þetta,
en reynslan hefur sýnt, að jcg hafði rjelt, og reynslan
mun sýna, að íslendingar geta framleilt margfalt
meíra smjör, en þeir gera nú, og fengið fyrir það svo
mikið fje, að skiptir mörgum 100000 kr. á hverju ári.
Jeg hel’ fyrir löngu hent á hve mikinn skaða ís-
lenzltir hændur lial'a á því árlega, hvc illa er farið
með íslenzkt saltkjöt (Isafold 25. maí 1892, shr. Al-
manak Þjóðvinafjelagsins Rvík 1908 bls. 54) Nú
loksins virðisl ol'urlítill áhugi vera farinn að vakna á