Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 165
Verzlunarmál íslands.
159
því máli lijá nokkrum landsmönnum. Mjer er eigi
rúm lil þess að tala um þelta mál, en er landar
mínir verða fræddir um, live nauðsynlegt það erfyrir
þá að koma á fót sameignarslátrunarhúsum, efast jeg
eigi um, að þeir muni taka því vel, alveg eins og
skilvindunum og rjómabiiunum. Öll samtök í þá
átt að bæta vöruverlcun og auka framleiðsluna í land-
inu, verða landsmönnuin hæði lil blessunar og sóma.
Landsmönnum er innan liandar að vinna upp þann
skaða, sem þeir hafa liaft af innílutningsbanninu á
Englandi gegn lifandi sauðfje. I’að er hægt fyrir þá
að fá einni miljón króna meir á hverjn ári npp úr naut-
peningi siiuun og sauðfjenaði, eu þeir hafa nú, og það
þarf eigi að taka meira en 10 til 20 ár, áður en þeir
geta fengið þennan ágóða, el' þeir leggja fram krapta
sína og fara rjett að.
En verzlun landsins mundi eigi gefa landsmönnum
af sjer á ári hverju minna enþetta, ef hún væri komin
í rjett horf. Fyrir tuttugu árum gaf hún útlending-
um af sjer langt yíir liálfa aðra miljón króna á ári
hverju, og nú er lnin orðin nærri helmingi meiri en
þá. Þótt jeg vili það eigi nákvæmlega og lijer sje
eigi rúm lil þess að leiða rök að því, hef jeg fulla
ástæðu lil þess að ælla, að íslenzka verzlunin gefi
nú af sjer um þriggja miljóna ágóði á lwerju ári, en
helminginn af þeim ágóða æltu landsmenn að minnsta
kosti að gela fengið sjálíir, því að verzlunin er þá
fgrst komin í rjett horf, er ágóðinn af henni skiplist
upp á milli kaupendanna í hlutfalli við það, sem þeir
kaupa, og milli jramleiðanda (bœnda) af þeim vörum,
sem þeir framleiða og selja, i hlutfalli við það, sem
þeir selja.
Til þess að koma þessu á, má enginn kaupmað-
ur eða stórkaupmaður ganga á milli seljanda og kaup-
enda, því að þeir stinga ágóðanum í vasa sinn.
Landsmenn verða því að fara eins að og ahnennt er