Andvari - 01.01.1905, Page 167
Verzlunarmál íslands.
101
frám með ströndnm landsins, er liægt fyrir alla
landsmenn að ná til Reykjavíkur og i'á þaðan
vörur. Ef allir landsmenn gætu fengið vörur með
bczta innkaupsverði í Reykjavík, þá fengju strand-
siglingaskipin nóg að gera. Þá þyrl'tu þau ekki að
sigla tóm að mestu leyti fram með ströndum lands-
ins, eins og þau gera nú. Strandsiglingarnar gætu
þá ]>orið sig og þá þyifti eigi að greiða 75000 kr. á
ári lil þeirra úr landssjóði eins og nú er gert. Það
fje sparaðist og mætti nola það á annan luítt lands-
inönnum til góðs og framfara. Keykjavílc yrði þá fyrst
eins og hún á að vera, höfuðstaður allrar islenzkrar
verzlimar og verzlniiin i/rái innlend og ágóðinn af
henni skiptist upp á mijli landsmanna, því að sam-
fjelagið skiptir ágóða sínum á milli sameignarkaup-
fjelaganna og sameignarkauptjelögin ágóða sínum
aptur á mcðal tjelagsmanna sinna í hlutl'alli við það,
sem þeir kaupa.
Hjer er eigi rúm til þess að lýsa nánar fyrirkomu-
lagi sameignarkaupfjelaga og samfjelaga. Það verður
að gera á öðrum stað og við annað tækilæri. En jeg vil
benda mönnum á ágæta bók um fyrirkomulag sam-
eignarkaupfjelaga og samfjelaga og \ il ráða þeim mönn-
uin, sem vilja lcynna sjer þetta mál, að fá sjer hana.
Bqkin lieitir vHaandbotj for Brugsforeninger. Udgivet af
Fællesforeningen for Danmarks Brugsforeninger ved
Severin Jörgensen. Andet forögede Oplag Kolding
1901«. Severin Jörgensen er formaður samljelagsins
danska, ágætismaður að menntun og manngæðsku og
dug. Hann er bóndi. Hann er iús á að hjálpa lil
þcss, að íslenzkt saltkjöt fái góðan markað og styðja
að því, að verzlun landsins komist í lag.
Til þess að sýna hyernig fjelagsskapur þessi magnasl
í Danmörku, skal þess gelið, að árið sem leið keypli
samfjelag sameignakaupfjelaganna inn vörur fyrir
22000000 kr. Ágóðinn af því var um cina milljón
11