Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 168
162
Verzlunarmál íslands.
króna, sem skiplisl á milli sameignarkaupfjelaganna.
Þau eru þégar orðin iim 950 að lölu og ágóði þeírra
er nú 3 íil 4 miljónir, sem skiplist á milli ljelags-
manna. í allskonar sameignarfjelögum (sameignar-
mjólkurbúum, sameignarslátrunarliúsum, sameignar-
kaupfjelögum, útflutnings- og innkaupsfjelögum) í
Danmörku eru yíir 4(30000 manna, og verzlunarupp-
hæð þeirra var árið 1903 meir en 250 miljónir króna.
A Englandi er samljelag sameignarkaupfjelaganna
svo stórt, að það er hin mesta verzlun í Evrópu og
the-verzlun þess er hin stærsta í heimi. Árið 1899
uppliæð verzlunar þess 255,g miljónir. En árið 1902
var uppliæð verzlunar allra sameignarkaupfjelaga á
Englandi 1540,500,000 kr. og ágóðinn 172,500,000 kr.
Takmark sameignarkaupfjelaganna er eins og slendur l.
a. m. í lögum hinsenska samhandsfjelags samvinnufje-
laganna1) (The Cooperative Union limited), að ella
með framkvæmdum sannsögli, ráðvendni og sparsemi í
framleiðsiu og kaupskap. Þessu lakmarki er reynt að ná
með því aðafnema alla óráðvanda verzlun, sem á sjer
stað, annaðhvort a) beinlinis, með því að vara sii, sem er
húin lil cða seld, er sögð önnur, en framleiðandinn
eða seljandinn veit, að hún er, eða h) óbeinlínis nicð
því, að kaupandinn er leyndur sumum atvikum, sem
seljandinn veil um og nauðsynlegt er l'yrir kaupand-
ann að þekkja, til þess að geta dæmt um verð vör-
unnar. Ennfremur er reynt að ná þessu takmarki á
ýmsan annan hátt og skal hjer sjerstaklega getið jiess,
sem mundi hafa hina mestu þýðingu lyrir ísland.
Öll saméignarkaupfjelög kaupa og selja fyrir peninga
út í hönd og eigi mega líða nema 30 dagar frá því,
að vörur cru sendar af slað af samfjelaginu lil sam-
eignarkaupfjelagsins, áður en horgunin á að vera
komin til samfjelagsins. Líði lengri tími, j)á verða
1) í Knglandi kalln mcnn ijclög þcssi samvimuii'jclög, í Danmörku
samcignarijciög.