Andvari - 01.01.1905, Síða 170
1G4
Verzlunarmál íslands.
danskir bændur fara að. Alþingi verður að veila
styrk lil þess og lil þess að frœða allan almenning á
Islandi um sameignarkaupskap og samvinniihreyfing-
ana yfirleitt.
Riímið Jeyfír eigi að ræða lijer ítarlcga ura þelta,
en jeg geri mjer von uin að geta ef til vill skýrt
það nokkru nánar áður en mjög langt um líður.
Aptur á móti vil jeg minna á það, að allar eignir á
Islandi ásajiit landinu sjálfu eru nu laldar um eða
undir 40 miljónir króna virði. Það er eigi mikjð.
Húseign landsmanna heíir aukist mikið á síðustu
árum, en þá er það er talið frá, má lieita að allt
annað haíi staðið í stað. Þetta er ávöxtur vcrzlunar-
innar lyrir landsmenn sjálfa!
Nú virðist alt henda á það, að arðurinn af hinni
-islenzlcu verzlun mnni að minsta kosti verða 300 til
400 miljónir kr. á þeim 100 ámm, sem nú fara i
hi'md. Spurningin verður því um það, hvort lands-
menn vilji lála útlendinga eina og kaupmenn hirða
þennan arð, eða hvort þeir vilja liirða svo sem lielm-
inginn sjálíir, eins og hjer er farið lram á að þeirgeri.
Af þessum tölum einum geta nú landar mínir
skilið, að hjer er um hið langþýðingarmesta vel-
ferðarmál þjóðarinnar að ræða. Síðan að landið
byggðist liafa aldrei verið gerðar neinar húnaðarhæt-
ur eða endurhætur lil þjóðliagsframfara, sem að efna-
legri þýðingu komast í neinn samjöfnuð við það,
að endurhæta verzlunina og atvinnuvegi vora, sam-
kvæmt kenningu og reynslu samvinnuhreyfingarinn-
ar. Undir því er nú velferð og virðing Hjóðarinnar
mest komin, hvernig hún tekur þessu máli. Fái þjóðin
hér um hil þrjár miljónir kr. á liverju ári meira upp úr
verzlun sinni og húpeningsrækt, en lnin fær nú, þá
mun eigi að eins úlílutningur lslendiriga til Amcríku
hælta alveg, heldur mun hagur landsmanna hlómgast
miklu meir en nokkru sinni lyr. Þá fá þeir góð læki