Andvari - 01.01.1905, Side 171
Verzlunarmál íslands.
165
til að efla sjálfstœða visindalega og þjóðlega menntim i
landinu, eins og þörl' þjóðarinnar krefur og skyldan
])ýður. Þá mun einnig sjávarútvegurinn blómgast og
ellast á margan hátt, og hann má auka mjög mikið
með sameignarfjelagsskap, þótt jeg haíi ekkcrt getað
uiinnst á það eða ýmislegt annað (t. d. hænsarækt)
sökum rúmleysis. Sannarlega mun þá liagur lands-
manna hlómgast á margan liáit, en nú sem stendur
er liann svo bágur, að þólt alþingi og landsstjórnin
vildi koina á almennri lífstryggingu, eins og farið er
að líðkast í öðrum löndum, þá er það eigi liægt,
sökum þess að almenningur hefur enga peninga lil
þess að horga með iðgjöldin, vegna þess að vöru-
skiftaverzlun og skuldaverzlun er enn svo almenn
hjá oss. En íslendingar eru cigi illa staddir, ef þeir
kunna með að fara. ísland framleiðir aðallega þær
vörur, svo sem lcjöt, smjör og fisk, sem ávalt er og
verður liægt að selja, á meðan lönd eru hvggð, og
þetta ern svo góðir lcostir og milclír, að landið á eftaust
blómtega framtíð fgrir hóndum, ef landsmenn fara
rjett að ráði sinu.
Alll er fyrst og fremst undir landsmönnum sjálf-
um komið. Ef þeir snúa sjer að þessu málimeðgóðum
vilja, ráðdeild og dug, þá getur enginn sagt nú, hve
mikið kann að hreytast á voru landi lil góðs og
framfara, velmegunar og vcllíðunar á hinum næstu
áratugum.
Kaupmannahöfn 17. jánúar 1905.