Andvari - 01.01.1905, Page 173
Þjóðha'gir og þjóðarmein.
167
og sjórinn sem dregur; í útlöndum er það stóriðnaður-
inn og líiið í stóruborgunum. Hjá oss er það opt og
einatt harka náttiirunnar, eða kjarkleysið í mönnun-
um, og vinnufólkseklan, er reltur menn úr landi; í
öðrum löndum er það optast nær iolksfjölgunin
og liarka samfceppninnar, og hve örðugt er
að eignast jarðir erléndis, af því stóreigna-
menn liafa fyrir löngu kastað eign sinni á þær. Og
þó er það optast nær hið sarna, sem ríður bagga-
muninri, bæði hjer á landi og annarsstaðar. Það eru
tálvonirnar um skjótunninn arð;það eru ginningarn-
ar, er stafa af gleði og glaumi stórborganna; það eru
hjdlingarnar frá hinum miklu hehnsálfum, sem nú er
verið að nema. En vonir þessar draga allan fjöldann
á tálar; í stórboi'ginni verður sveitamaðurinn optast
nær öreigi, er verður að vinna baki bi'otnu í námum
eða vei'ksmiðjum auðkýíinganna til þess að liafa of-
an af fyrir sjer, og í nýnumdu löndunum ílakkar
hann um auðnirnar eða kemur sjer þar einhvern veg-
inn fyrir, en optast nær fer hann í fjöidann, sem iyrir
er, og - hverfur.
það virðist mivera þettaallshei'jarlögmál,sem liefur
í'áðið því, að menn, cinkum síðan stóriðnaðurinn komst
á, streyma hópum saman úr sveitunum að bæjunmn,
svo úr þeim verða stórlxorgir. Lííið í borgunum þvk-
ir svo þægilegt, af því að þar er allt svo auðfengið,
ef ekki skortir peningana, og þar er glaumur, glys og
ginningar, þó fæstir liöndli gæfuna þar. Nú er svo
komið á Englandi, að 8/r landsmanna lifa í boi'gum
þar, en ekki nerna Y-i til sveita, cnda er landið löngu
orðið ósjálfala í búnaði. Á Þýzkalandi og á Ítalíu
býr meir en helmingur landsmanna í horgunum. Á
Frakklandi og í Danmörku, þar sem landbúriaðurinn
þó er á hæstu stigi, er ]xað nokkuð minna en helmingur
sem í borgum l)jrr. í Noi'egi og á íslaudi, sem löng-
um svipar mest hvoru lil annars, einltum að því er