Andvari - 01.01.1905, Side 174
108
Pjóðhagir og
annmarkana snertir, lifir nú V4 * bæjum. í Svíaríki 1/z>,
og á Rússlandi þaðan af minna. Lítum snöggvast á
ástandið í íöndum þeim, sem nefnd voru.
Hvergi hefir aðstreymið að bprgunum verið meira
nje heldur byrjað jafnsnemma og á Englandi, enda
komst sLóriðnaðurinn þar fyrst á löt. En hvílíka
eymd þelta hefir hal't í för með sjer fyrir allan fjöld-
ann, þó eínstöku menn og ríkið í heild sinni haíi
auðgast og magnast við það, veit sá bczt, sem farið
liefir um nokkra verksiniðjubæi á Englandi. Pað er
einliver hin hryggilegasta sjón, sem eg nokkru sinni
lief sjeð, þegar eg fór um East-End í London, —
þessu blóðkýli Englands, sem þegar hcfir dregið að
sjer 1/o allra íbúa landsins, svo að nú lnia þar
um (5 miljónir manna. Og jafnliryggilegt er það,
að virða íyrir sjer verksmiðjuhvprfin í Manchester,
Glasgow og Newcastle og sjá vinnulýðinn þar og
börnin, sem hafa ekki einu sinni spjarirnar utan á
sig. Eg hef ekki sjeð lirörlegri nje ljótari hreysi á
íslandi, þó ekki sjeu þau eins liá í loftinu eins og í-
veruhús þessara aumingja, sem eru orðin kolsvört
af kolastybbunni, með mölbrotnum rúðum svo að
segja í liverjum glugga, og þök og súðir svo opnar
fyrir öllum veðrum, að sjá má í gegnum lnisin. Og
vinnulýðurinn sjálfur: — úttærður og útsoginn al'
námagrepti, verksmiðjuvinnu og áfengisnautn! Svo
vegleg er þá undirstaðan undir auðlegð stórþjóðanna,
og í þessu er þá stórbæjarsælan fólgin fyrir allan
fjöldann, fjöldann, sem framfleytir auðkýfingum lands-
ins! »Rýr varð margur, cinn varð gildurk — datt
mjer í hug, er eg sá alla þessa eymd.
En hvaða eptirköst kann nú þetta aðstreymi að
borgunum að Iiafa fyrir land og lýð jafnvel hjá þeirri
þjóð.semnúertalin helzta öndvegisþjóð heimsins? Eng-
land er að vísu orðið eitl hið mesta iðnaðarland í Iieimi,
af því það dregur að sjer afurðirjiar úr öfium nýlendum