Andvari - 01.01.1905, Side 177
Þjóðarmein
171
franskra bænda. Eg ætla því að drepa ofurlítið á líf
þeirra og bagi.
Stóriðnaðurinn er auðvitað mikill á Frakldandi
eins og annarsstaðar og því jafnmikil eymdin í stór-
borgum þar, er geyma nær allt að helmingi allra í-
búa landsins. En það er eptirtektarvert, að binn
belmingurinn, bændurnir á Frakklandi, framleiða líka
í tómstundum sínum feiknamikinn smáiðnað, um
leið og þeir yrkja jörðina, svo þeir að öllu saman-
lögðu standa stórbæjarstarfseminni á sporði. En starf
þeirra er miklu heillaríkara bæði fyrir land og lýð,
því jafnframt því sem þeir þaulyrkja iand sitt og eru
alltal' að fegra það og bæta, halda þeir lííi og hcilsu
óspilltri og verða fjáðir menn. Þcir eru því sann-
ka 11 aður þjóðarstofn.
Bændur á Frakklandi búa vanalegast í smáþorp-
um, en hafa jarðir sínar út frá sjer á allar liHðar.
Þeir búa svona þjettbýlt til þess að geta hjálpað hver
öðrum um vinnukrapt og rekið auk landyrkjunnar
einhverja sameiginlega atvinnu. Þess vegna eru
smáþorpin með snotru bændabýlunum, smáaldin-
görðum umhVerfis húsin og ekrum útí frá, svo tíð
á Frakklandi. Heil bjeruð reka opt sömu iðnina, og
verða því lijeraðsbúar smámsaman svo leiknir i henni,
að sótzt er eptir niimurn þeirra ekki einungis um allt
Frakldand, heldur og um allan lieim. Og enda þótt
jörðin sumstaðar sje rýr og geíi stundum tiltölulega lítið
af sjer, þá er þó bandavinna franskra bænda sú auðs-
uppspretta, er gerir llesta þeirra að fjáðum mönnum.
Það er starfsemin og sparsemin, sem liefur gert
franska bændur að einhverri hinni auðugustu bænda-
stjett allra menningarlanda heimsins. Það er sú þjóð-
ardyggð franskra bænda, að þeir nota livern úrkomu-
dag að sumrinu og livern vetrardag, sem þeir eru ekki
að útivinnu, til þess að dunda eitthvað í höndunum
heima fyrir. Og þó bóndinn sje á akrinum, situr liús-