Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 179
þjóðarmcin
173
og valla er nokkur snríðisgripur fyr íundinn vestur í
Ameríku eða á Englandi, cn þeir eru búnir að
smíða eptir honum og gera hann mun betri og út-
géngilcgfi. Smiðiniir í þessu lijeraði vinna sjer inn
4—5 í'r. á dag,
I Thiers í ná’nd við Lyon cru mörg þúsund hnífa-
smiðir, og skipta þeir iðulega vcrkum með sjer, svo
liver smíðar það, scm honum lætur l)ezl og hann er
leiknaslur í. Einn býr til skeptin, annar kinnungana,
og þriðji l)ýr iil blöðin, en sumir brýna og leggja á,
og sumir búa til skæri og önnur bitjárn í fjelagi.
En allt er þetta hin vandaðasla vinna og jafnast full-
komlcga á við Scheffildstál, Sólinger- og Eskilstuna-
hnífa, því það er liaft nákvæmt eptirlit með öllu sem
gert er, og vinsað úr, áður en það er sent á niark-
aðin’n. En fyrir þetta starf fá smiðirnir að jafnaði
3 IV. á dag, svo að þeir með því, sem þeir liafa af
búinu, geta Iagt um 500 l'r. á ári í sparisjóðinn. Eins
og í Sviss búa bændur á Frakklandi, einkurn i fjalla-
hjeruðum, líka víða lil beztu úr og fá fyrir það um
3 mill. IV. árlega.
En það eru elcki ullin og málmarnir eingöngu,
sem frönsku bændurnir vinna úr, heldur allt, sem
þeir ná til, og þá ekki sízt Irjáviöurinn úr skógun-
um. 1 þeim hjeruðum, þar sem trjávinna er stund-
uð, á því svo að segja liver bóndi hefilbekk og renni-
bekk. í hjeraðinu Aloncon eru búnar til trjeskeiðar,
koppar og kirnur, sleifar og skóllur, auk allskonar
skraulgripa með útskurði og rennismíð. I Neufcbátcl
í Norðmandíinu eru smíðaðii' klossar svo þúsundum
skiptir, um 200 þús. klossar alls á ári, og l'á menii 3
til 4 IV. á dag fyrir. Af skrautgripum búa þeir cinna
helzt lil útskorin handföng, slali, blævængi o. II., og
l'á mikið fyrir, sjeu munirnir lallegir. Ur afganginum
af horninu, fílabeininu og perlumóðurinni renna þeir
hnappa, og af úrgangi þessum fásl í hnöppum ein-