Andvari - 01.01.1905, Side 182
17G
Þjóðhagir og
Ameríku. Þar af hafa um 7 millíóuir llutzt frá Bret-
landi og Irlandi af30—40 millíónum, sem búa í land-
inu. Frá Þj’zkalandi hafa útílutningarnir verið nokkru
minni, um 5 millíónir alls af 50—60 millíónum. Það
er á að gizka 10. partur þjóðarinnar. Frá báðum
þessum löndum hafa því síðustu 80 árin ílutzt 12
millíónir manna al’ einum 80 millíónum, eða minna,
þegar miðað er við meðal íbúatölu landannal820—1900.
En það er sama og út hefði flutzt 10—12 þús. af 70
lil 80 þús. þjóð eins og vjer íslendingar erum, og er
það l'róðlegt lil samanburðar eptir á. Minnstir hafa
útflutningarnir tillölulega verið frá Frakklandi, og er
það liinum blómlega landbúnaði Frakka að þakka
og því, hve franskir bændur una sjer vel í landi sínu.
Mestir eru útflutningár, þegar lilið er á alla Evrópu, frá
Ítalíu og Noregi, þar sem þolleysið virðist einna mest í
mönnum. Að vísu hafa Finnar nú á síðustu árum
ílæmst úr landi undan harðstjórn Rússa, en það er
ekki að marka.
En nú mun bezt að líta sjer nær. Hvernig er
ástandið á Norðurlöndum? Þar er bæði aðstreymið
að bæjunum og útflútningar fjarska miklir. Svo eg
nefni dæmi upp á hið fyrra, þá er Kaupmannahöfn
eþtir íbúatölu landsmanna einhver hin stærsta höf-
uðborg í heimi, því í þessari einu borg býr ’/í allra
landsbúa eða jafnvel nieir, sjeu öll úlhveríi bæjarins
talin meö. Danmörk hefur rúmar 2 miljónir íbúa,
en í ICaupmannahöfn með öllum úthverfum býr eilt-
livað */2 miljón manna. Ulflutningar á Norðurlönd-
um eru líka miklir, en þó mestir frá Noregi og stafa
líklcgast þar yíirleilt al' sama þolleysinu og hjá oss,
því nóg er landrýmið þar eins og á íslandi. Það
koma fyrir ár í Noregi, er um 40 þús. manna fara
til Ameríku, þó ekki sjeu nema 2 milj. í landinu.
Þess vegna fjölgar ibúum landsins seinl, })ó viðkoni-
an þar sje mikil.