Andvari - 01.01.1905, Side 186
180
Pjúðhagir og
72500, sem þá ])juggu í landinu, fóru á þeim ára-
tugi 6300 vestur. Úlílutningarnír frá 1890—1900 voru
mikhi minni, ekki nema liðug 2700 á öllum áratugn-
um af 78 þús. manns, eii það er sama og 29. liver
maður færi úr landi, og er það þó sannarlega nóg,
þegar lilið er á fólksfæðina í landinu. Alls liafa á
árunum 1880—1900 um 10 þúsundir manna leitað
úrlandi og er það slæm blóðtaka, það er sama og 10
milj. manna liefðu íluzt út al' 70—80 milj. þjóð á
einum 20 árum, sbr. bls. 122, og munu þess vart
nokkur dæmi.
Það er nú þetta tvent, aðstreymið að sjónum, og
útstreymið til Ameríku, sem nemur alls KiOOO-þlöOOO
=26000 manns, er hefur verið að smástuðla að þvi,
að landbúnaðinum hefur heldur hrakað en farið fram
um síðustu Lugi ára. Og þó honum i'ari noklcuð fram,
má geta nærri, livort lionum hlýtur ekki að hraka
tiltölulega, þegar vinnumagnið smástreymir svo
úr sveitunum.
En liví skyldi það gela kallast þjóðarmein þó
atvinnuvegi hralti, ef öðruin atvinnuvegum fer fram
og allt slendur jafnvel eða betur yfirleitt? Pað er af
því, að einmitt landbúnaðurinn er hverri þjóð lang-
nauðsynlegastur, þyí liann miðar að því að yrkja og
bæta landið og gera það æ betra og byggilegra, en
á þessu byggist, eins og sýnt hefur verið, framtíðar-
lieill hvers lands og hverrar þjóðar. En það má
gela nærri, livort það eru glæsilegar framtíðarhorfur
í því landi, sem af náttúrunnar hendi er liart og
hrjóstrugt, ef glæsilegustu búunum, sem áður voru,
er sí og æ að hraka, ef meðalhýlin, sem áður voru,
eru smámsaman að verða að kotum, og myndar-
hændur, scm áður höfðu margt manna á heimili, eru
að verða að einyrkjum. Útstreymið úr sveiLunum á
eins hrjqstrugu landi og fámennu eins og íslandi er
því geigvænlegl, því það eyðir og níðir landið og gerir