Andvari - 01.01.1905, Page 187
þjóðarmein
181
það æ óbyggilegra.efekki er í tíma sjeð við því og gripið
til einliverra ráða, cr komi oss að haldi. Nú skyldimaður
lialda, að það væri nóg bæði i Noregi og á íslandi,
að 3/i íbúa bj’ggju lil sveita, úr því í beztu landbún-
aðarlöndunmn eins og Frakklandi og Danmörku, elíki
býr meir en hehningur lii sveita. En þetta er ekki
rjett! Frakkland og Danmörk eru frjó lönd og lield-
ur auðunnin; aptur á móti er Noregur og ísland
hrjóstug lönd og torunnin; þcss vegna þarf, ef vel á
að fara, alltaf miklu meiri fjölda til sveita í þessum
löndum en í öðrum löndum, þar sem landbúnaður-
inn er auðveldari.
Einaljósskíman í öllum landbúnaði vorum á séinni
árum, sem virðist gefa góðar framtíðarvonir, eru
mjólkurbúin og smjörgerðin, sem nú er að komast á
fót, og vel sje þeim, sem liafa átt mestan þátt í að
koma því á stað! Þessi mjólkurbú virðast ætla
að mynda einhverja þungamiðju til sveita og venja
menn á samtök og samlieldni, sem er lífsskilyrði fyrir
því, að landbúnaður geti þriíist í fátæku og fámennu
landi. Smjörgerðin er þegar farin að venja menn á
samtölc og sameiginlegan atvinnurekstur, en ])að er
þetta, sem oss liefur skort einna átakanlegast hingað
til, þar sem hver hefur liokrað að sínu. En nú lít-
ur út fyrir, að bændur ætli að fara að safnast saman
og reka sameiginlega atvinnu, sem þeir hafi sæmileg-
an arð al'. Það lítur út fyrir, að þeir ætli að fara
að hjálpa hver öðrum með samvinnu og samheldni
og ælli á þann liátt að fara að bæta úr vinnufólks-
eklunni, án þess þó að linekkja sjávarútveginum og
draga menn frá sjónnm aptur. Og þetta tekst bænd-
um, eins og þegar mun sýnt, ef þeir fara að eins að
ílytja saman, þar scin undirlendið er mest og sveit-
irnar eru beztar og grasgæfastar.
En hvað getum vjer íslendingar þá lært af á-
standinu hjá öðrum þjóðum? Hvaða braut eigum vjer