Andvari - 01.01.1905, Side 188
182
Þjóöhagir og
að stefna, svo liún verði heillavænleg fyrir land og
lýð? Það er vandi að svara hvorutveggja, því Iands-
liagir vorir eru svo fráhreyttir högum annara þjóða,
og það cr auk þess ervitt verk að ákveða stefnumark
heillar þjóðar á framtíðarbraut hennar.
En nú er það vist, að framtíð hverrar þjóðar er
því heillavænlegri, sem land hennar er betur setið. Því
betur sem hver þjóð hagnýtir sjer land silt, bætir
það og auðgar, því tryggari eru framtíðarhorfur henn-
ar. Það er landbúnaðurinn, sem einmitt starfar lang-
mest allra atvinnuvega að þessu, og hann verður því
að álítast hyrningarsteinninn undir hverju heilbrigðu
og góðu þjóðlífi. En af því leiðir, að allt, sem hnekk-
ir landhúnaðinum að nokkrum mun, verður að álít-
ast þjóðarmein, og þá einnig útfirið úr sveitunum, ef
það fer úr lióíi fram.
En livaða ráð eru þá vænlegust, eptir því sem
á horfist, ráð, sem ekki hnekkja öðrum atvinnuveg-
um vorum eins og t.d. fiskiveiðunum, og þó koma land-
húnaðinum að góðu gagni? Ráðið, sem mjer virðist
einna vænlegast lil þessa er það, að bœndur fcvri að
fhjtja saman i beztn sveitirnar, að þeir fari að færa
saman kvíarnar á undirlendinu, einkum Suðurlands-
undirlendinu, og þaulyrkja jörðina í smáblettuin. En
þá æltu bændur að búa svo þjett, að þeir gœtu bund-
isl samtökum, miðtað hver öðrum af vinnukrapti sinum og
rekið einhverjar smáiðnir í éameiningu, auk landbúnaðar-
ins, einkum á vetrum, þegar ckki er auðið að yrkja jörð-
ina. Það ættu því að rísa upp smáþorp til sveita, minnsta
kosti þri- og fjórbýli á hverjum stað, en jarðirnar
æltu að liggja út frá þeim á allabóga. Þá gætu bænd-
ur, þó ekki hefðu þeir annan vinnukrapt en þann, er
fjölskylda livers kynni að veila, gengið í bandalag
um landvinnuna og í sameiningin lceypt og nolað ým-
isleg áhöld hæði til landbúnaðarins og lil þess að
rcka með alvinnu þá, er þeir kynnu að kjósa sjer;