Andvari - 01.01.1905, Side 189
þjóðarmein.
183
yrði þá alli þelta fyrirkoniulag líkt því, seni bændur
nú hai'a á Frakldandi, En því fylgja ýms stór hlunn-
indi.
Fyrsti kosturinn á slíku fyrirkomulagi lijá oss yrði
sá, að með þjetthýlinu yrði öll stjórn, allt sveitafyrir-
komulag og samgöngur ódýrari og greiðari en áður.
Annar kosturinn er sá, að vinnukrapturinn verður
miklu drýgri og notabetri. I’riöji kosturinn yrði sá, að
upp kæmu mörgheímili, en það er hverju landi affara-
sælást að eiga sem flest og i)ezl heimili. Fjórði kost-
urinn er sá, að hændur yrðu fjáðir menn; því auk
þess, sem þeir með þjettbýlinu og mcð því að þaul-
yrkja jörðina, liefðu miklu meiri arð af búslcapnum,
gætu þeir hundist samtökum um ýmsa aukaalvinnu.
En síðasli og mesti kosturinn fyrir alla framtíðarheill
lands og þjóðar yrði þó sá, að landið með því að
ræktast vel og í smábletlum, þar sem það er hczt,
yrði æ byggilegra og blómlegra eptir því sem fram
liðu stundir. Þetta er mesti kosturinn og á þessu
hvílir öll framtíð vor.
En livernig ættum vjer þá að koma þjettbjdinu
á lil sveita? Það er hvort sem er skilvrði fyrir því,
að nokkur almennileg samvinna geti tekisl með l>ænd-
um. Það mætli sjálfsagt fara að því á líkan liátt og
gerl er með liúsmannabýlin annarsstaðar. Að vísu
er jörðin hjá oss svo ódýr, að valla mun þurfa að
styrkja menn lil þess að kaupa hana. En annað mætti
gera. Það mætti örva efnilega menn til þess að reisa
hú i grasgæfustu sveitunum og þá sem næst hver öðr-
um í þrí- og fjórbýlum, mcð því að styrkja þá til þess
að kaupa áhöfn á jarðirnar. í stað þess að nota veð-
deild landsbankans lil þess að lirófla upp heilum
hverfum í Reykjavík, sem ekki leiðir til neinnar bless-
unar fyrir landið og hlýtur að leiða að hruni áður
en langt um líður, væri nær að nota hana eins og
löggjafarvaldið ællaðist til, til þess að efla landbún-