Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1905, Síða 192

Andvari - 01.01.1905, Síða 192
186 Þjóðhagir og bolir og ullarsokkar, sem íþróttamenn eru nú farnir að stássa með á véturna víða erlendis. Hví skyld- um vjer Islendingar nú ekki geta tekið upp þessa og því um líka tóvinnu aptur, þegar hún er eins vel borguð, eins og þessar »islenzku« peysur? Mig minn- ir þær kosti 10—12 kr. í búðum erlendis. Allur iðnaður verður að íylgja með tímanum, og eg er viss um, að ef einhverjir l'engu sjer góðar fyrirmyndir af þessum »íslenzku peysum« og »íslenzku sokkum«, mætti hafa talsverðan liag af að búa til bæði það og annað úr ullinni okkar. Þá er eg viss um, að margt ætilegt mætti búa lil úr ketinu og selja það niðursoðið og saltað bæði utanlands og innan. Saltaða ketið cr nú þegar far- ið að seljast vel, þó megnasta óorð hali legið á »lamba- ketinu íslenzka« liingað til og það þótt því nær ó- ætur matur vegna söltunaraðferðarinnar og annarar meðferðar. Eg gæti líka ímyndað mjer, að liægt væri að búa sjer lil atvinnugrein úr — kæfunni. Lifrar- kæfa (Leverpostei) er nú etin um allan lieim og þyk- ir góður inalur. Það mætti sjáfsagt búa til sumt al' henni á íslandi, þó ekki höfum við gæsalifur. En svo mætti sjálfsagt líka smámsaman smeygja kjötkæf- unni inn á heimsinarkaðinn, ef hún væri fallega og vel soðin niður. Niðursuðan á sjer eflaust framtíð á íslandi og rísi nú þorp til sveiia og við sjávarsíð- una mun verða hægt að liafa mikinn arð af niður- suðunni. Það gæti líka orðið töluverður markaður í kaupstöðum landsins vetrartímann fyrir niðurursoð- inn mal. Loks er eitt enn, auk margs annars, sem hafa mætti arð af, og það er— skyriðl Fáum mun detta í bug, að 4—5 kr. geti legið á hverjum kúfuðum skyrdiski, ef vel er með það farið, en svo er það nú samt. Víða í útlöndum er það selt sem fyrirtaks»ostur«. Hverjum skyldi koma til liugar, að skyrsins okkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.