Andvari - 01.01.1905, Page 193
þjóðarmein.
187
sje neitt í þessari mynd þann dag í dag á Frakklandi
og víðar? Frá Norðurlöndum hefur það líklegast
flutzt mcð víkingmn þeim, er settust að í Norðman-
díinu, því þaðan liet'ur nú ]>reiðst út skyrostur í of~
urlitlum steinkrukkum, sem seldar eru á sem svarar
35—50 aurum; en þessi ostur er raunar ekkert ann-
að en skyr. Eg héf borðað það í París, þar sem það
kallast rjómaostur (fromage de créme); eg hef liorð-
að það í Elsass á Iandamærum Frakldands og þýzka-
lands, þar er það á landmálinu nefnt »kjúklingafóð-
ur«; og enda i Berlín hef eg borðað það og bent lönd-
um minum á. Par er krukkan með innihaldi, er ekki
nemur meiru en því, er felsl í vænu hænueggi, seld
á 70—80 pf. (65—70 a.) og þykir lierramannsmatur.
Það er skyrið okkar, glænýtt og gott, geymt í loftþjett-
um steinkrukkum, sem nú er búið til í lieilum sveit-
urn hjá fornfrændum vorum i Norðmandiinu og víð-
ar. Þeir kunna að gera sjer fje úr því sem fleiru,
þó það liggi arðlaust hjá oss.
Svona mætti lil tína ýmislegt, er bændur á
íslandi með lillum kostnaði, en góðum arði gætu fram-
leitt hjá sjer og gért sjer að peningum. Eg skal að-
eins tilnefna eitt enn, sem reyndur maður og glöggur
hefur bent mjer á, og sem bændur einnig án mikillar
kunnáttu gætu haft fyrir stafni á vetrum. Það er grjót-
vinnan, en ekki eins og áður liefur tíðkast. Bændur
gætu haft mikinn hag af því að mylja grjót og steypa,
sem er alveg vandalaust, þegar einu sinni er ]>úið að
sýna það. Steinana, er þeir steypa, gætu þeir þá bæði
notað í eigin byggingar og gert þá að verzlunarvöru,
ef þeir reyndust vel. En það væri ekki lítið í það
varið, efbændur gætu sjálfir búið sjer til gott byggingar-
efni. Oss íslendingum er það jal'n vandalítið og Jap-
ansmönnum að byggja úr steini; því þó land þeirra
sje eitthvert liið mesta jarðskjálftaland i heimi, ]>yggja