Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 194
188
fjóðliagir og
þeir saml úr steini og járni, og ekki cr annað að sjá,
cn að það gefist jáfnvel og timburhús.
En samtök þarl' til alls þessa. Bændur þurfa að
ilytja saman, kaupa áhöld og vjelar, nota vatnsaílið,
þar sem það er, og vinna allt í sameiningu og sam-
lögum. Því einstaklingurinn megnar ekkert, en tjöld-
inn allt, þcgar um einhver stór fyrirtæki er að ræða.
Margir munu nú verða til þess að ypta öxlum
við allri J>essari ráðagerð og tetja mörg vankvæði á
henni, einkum J)au, að staðhættir á íslandi sjeu svo
frábreyttir J)ví, sem sjc í öðrum löndum t. d. á Frakk-
landi. Frakkland er J)annig að öllu samanlögðu frjótt
land og auðugt, ísland ófrjótt og tornumið. En þessu
má svara á þann veg, að smábændurnir á Frakk-
landi opt og einatt liafa tekið einmitt lirjóstrugustu
l)Iettina úr landi sínu og ræktað J)á. Bretagne og
Normandið eru livergi nærri frjósöm lönd og heiða-
drögin kringum Villaine eru ekki auðunnin. Eða
skyldi það reynast örðugra að rækta Suðurlandsundir-
lendið á íslandi en heiðadrögin á Jótlandi vestan-
verðu, að jeg nefni ekki lieiðardrögin í Sviaríki og
sumar sveitirnar í Noregi? Eg hygg að bezLu spild-
urnar úr Islandi reynist jafngóðar lijeruðum þessum.
— Svo er annað, sem menn munu berja við, og J)að
er J)að, að margbýlin á íslandi, þar scm þau hafa
verið, hafa allajafna reynst illa og skussahátturinn
vcrið hvað mestur á tví- og þríbýlunum. Má vcl
vera, að svo liaíi verið, En ekki er loku fyrir skotið,
að annað verði uppi á teningnum, er menn fara að
bindast alvinnusamtökum og auk landbúnaðarins fara
að reka ýmsa aukaatvinnu, er veitir bændum rneira
fjármagn, og þeir á liinn bóginn með atvinnurekstri
sínurn fara að læra að nota tíma sinn og vinnukrapta
betur en verið héfur. Eða live miklu mætti ekki af-
kasta hjer að vetrinum einnig til sveita, ef auðið væri
að stunda einhverja þá atvinnu, er gæli töluvert af