Andvari - 01.01.1905, Síða 196
Heilræða ríma.
sem sjest á undirskriftinni, að
föðurnafn á S.]
Enn er eg farin að efna óð.
Orða vantar príði.
Vilili eg gjarnan vísua ljóð
vanda bost') Sigriði.
Enn þó mín sje orðgnótt veik,
ekki má eg þogja.
Biður að kveða auðar eik
ung og lítil meija.
Er það gömlum óskaráð
ungum heilt að kenna.
Eikur soddan œru og dáð,
ef þeir hliða nenna.
Stirðna hljóð og ræmist rödd.
rjenar listin kvæða.
Ékki verður auðþöll glödd.
Er það daufleg mæða.
Annað fólk þá úti or,
eins að kvöldi og morgni
allvel við það uni eg mjer
innar lengst i horni.
Stittir fyrir mjor stundir það.
ef sturlun nokkur þvingar,
eign
skrifnð um
það
bróðurdótt-
sjcr, enn
enn þvi,
á og
inn læðast í annan stað
tmsar liugrenningar.
Huggun er það helsta mín
hvcrju öðru fremur,
Eimda standið eitt sinn dvín,
að þá dauðinn kemur.
Erindi nokkur á eg hjer,
ef þú kynnir læra.
Bögur þossar bíð eg þ.jer,
tróður'dóttir kæra.
Þó mín sje ekki mentin fróð,
mei svo fræða kunni,
sittu og hliddu, systir góð,
samt hjá kerlingunni.
* *
*
Uitphaf visku er það first
ótta guðs að læra,
heiðra virða herrann Jvrist
og heitar bænir færa.
Minstu’ á skapara mætan þinn,
inei, í ungdóm þínum.
Urrt það vertu ókviðin
æ er guð nteð sinum.
B í' o t.
Geíiö út af Birni M. Olsen.
[iívæði þctta er tekið eftir litlu kveri (i 1G°), sein var
útgefanda enn nú er í landsbókasafninu og virðist
1700. Pað sjest á þessu gullfallega og hjartnæma kvæði, að
er ort af kvennmanni til bróðurdóttur hennar. Nafn
urinnar hefur verið Sigríður, eins og kvæðið ber með
nafn skáldkonunnar þekkir útgefandinn ekki að öðru
skirnarnafn hennar birjar
1) Uætt við af útg.; vantar i lidr.