Andvari - 01.01.1905, Síða 198
192
Heilræða rima
Þó þú heirir heirasins glaum
hljóma þig í kringum,
eg bið, gefðu engan gaum
að hans svívirðingum.
Hann er vanur í hrckkja dans
hópinn sinn að draga.
Sintu aldrei siðum hans.
Svei þeim alla daga!
Athæfið hans oikur pín,
oinna mest í dauða.
Litur hann síðar launin sin
i ioganum vítis rauða.
Afdrif hans eru engum duld,
afla mörgum trega.
Gjör þvi firir guðs þíns skuld;
gaktu forsjálloga.
Hvar þú góða siði sjor,
cr sæma þinu standi,
hirð þá sömu og hegða þjcr,
scm heiðurs-kvenna cr vandi.
.Forð ■...............*)
Tak þjer dæmi, drósin, nú
af digða frúnum kláru,
að hcndi þig ekki hefndin sú,
cr hinar seinni báru.
Hugurinn þinn sje himnum á,
hjer þó verðir þreija.
Villugjörn er veröld flá.
Vertu forsjál mcija.
Kvölda tckur og kólna nú,
en kristindómi halla.
Best cr að vaka í bænogtrú —
brúðguminn scnn inun ‘kalla.
Hugsa vel um haginn þinn.
IHiddu guM þínum,
svo vcrði ci sálin varbúin
við elskuhuga sínum.
Altið áttu, auðgrund fróm,
eftir góðu sækja,
kristinn heiðra kcnnidóm
og kirkjur tíðum rækja.
Forðast skaltu fals og spott
og fróman að misgruna.
Aumum liðum gerðu gott —
guð vill það umbuna.
Guðhræddum þig haltu hjá,
scm hreinar stunda digðir;
blessan cfla bestu má
að binda við þá trigðir.
Á andlátstímann þeinktu þinn.
það ei gleimast láttu.
Vcl þvi vcrtu viðbúin.
Víkja lijcðan áttu.
Guðs...............1 2 3)
.................(litin)n8 óð)
lifðu guðs í friði.
Þoss óskar af alhuga
M. S. D.
1) Hjcr vnntar 1 )>lað (oða fleiri?) inn í linndritið
2) Hjer vantar i liandrilið part ár l)laði cða meira. Af l)laði þvi,
scm niðurlngið licfur staðið á, er ckki til ncma slitur neðst af i)laðinu.
Hitt cr iilið af.
3) Gctgáta úlg.; nú sjcst cklti nema siðasti stafurinn, liilt riíið af.