Vaka - 01.07.1927, Síða 17

Vaka - 01.07.1927, Síða 17
[vaka] ÖRÆHI OG ÖRÆFINGAR. 22» óbyggðir. Getur það hai'a verið búhnykkur að leggja þau kot í eyði? Eg sé tvo unglinga fyrir niér á ferðalagi. Annar er mjólkurpóstur héðan úr nágrenni Reykjavíkur. Hann situr í kerru, sem hlaðin er blikkbrúsum, lygnir aug- unum og reynir að sofa. Hesturinn labbar þráðbeinan akveginn eins og vél. Hringlið í brúsunum svæfir og truflar í einu, og heldur stráknuin í einhverju hlutleys- isástandi, sem lesa má út úr svipnuin. Bíll kemur eftir veginum. Klárinn og strákurinn leggja kollhúfur og þoka sem minnst. Þeir vita, að bíllinn má ekki drepa þá, þó hann blási. Ýmsir vegfarendur mæta strák. Flest- ir líta ekki við honum, fáeinir sveitungar hans kasta á hann kveðju, en hann tekur luntalega undir. Hann er Ieiður á að vera að mæta þessu fólki, oft því sama dag eftir dag. Það truflar hann og er þó eins og dauðir hlut- ir fyrir honum. Það er einn liður í þeirri sífelldu end- urtekningu, sem dagar hans eru, leiðinlegri og tilbreyt- ingalausri vinnu. Jafnaldri hans í Svínafélii tekur hestinn sinn og þarf að fara upp fyrir á að svipast eftir kindum. Það er júní- morgunn. Lómagnúpur er orðinn snjólaus og valllend- ið grænt undir jökulrótunum. Hann ríður hægl niður traðirnar og eftir grundunum, hugsar ekkert og horfir ekki á neitt sérstakt, en drekkur veðrið, ilminn og vor- fegurðina í sig með ölluin vitum. Honum líður svo vel, að hann veit ekki fyrr en hann er fárinn að láta hest- inn hoppa. Nú keniur hann að ánni. Hún er ljót og í vexti og hel'ur breytt farvegi síðan í gær. í einni andrá er svipurinn breyttur, augun hvessast, hann læsir ósjálf- rátt fótunum fastar að síðum hestsins og horfir niður með ánni. Þarna sýnist honuin hún slarkandi. Hann veit ákaflega vel, að hann getur farið í ána og þá er engra griða að biðja. Hann veit líka, að ef hann riði lengra niður á aurana, gæti hann í'engið hana miklu betri. En hann er alinn upp við þessa glímu og kemur ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.