Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 27

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 27
[vaka] HORNRIÐI OG FJALLSPERRINGUR. 233: sem brimið svellur sífellt á) og losnaði skipið við það, að skiphaldsmenn fóru, sinn á hvort borð, utanundir það og ýttu því út, en nærri var það sokkið, vegna leka, er að landi kom. Snarræði þessara skiphalds- manna hefir lengi verið við brugðið fyrir vikið og telja vist flestir, er kunnugir eru um þessar slóðir, að ó- hugsandi sé, að Skarfur skili skipi og mðnnum aftur á heilu húfi Lil lands, ef svo skyldi vilja til, að þeir steyttu á honum, jafnvel þó um lítið brim væri að ræða, hvað þá í slíkum aftökum sem þarna voru þennan dag. Undanfari foráttu þessarar var í fyrstu hægur vindur af norðri, meðfram allri sjávarströndinni, en jókst svo á skömmuin tíma, er á daginn leið, að hvinandi aust- anrokviðri var i Vestmannaeyjum, og svo langt vest- ur á við til djúpanna, að sjór var illsætur út við Reykjanes. Eins og áður er að vikið, var langt á kvöld liðið, er skip öll höfðu náð lendingu i Þorlákshöfn, og var þá slolað mjög stórsjóunum, enda hellti Jón sál. Árnason, sem þá bjó þar, mörgum tunnum af grút og lýsi í var- irnar og lægði það sjóinn injög; ljósker hafði hann og mörg í landi til leiðbeiningar við lendinguna, ella hefði hún ekki tekizt svo vel, sem raun varð á, i nátt- myrkrinu og brimærslunum. Asfiski mikið var alstaðar þar eystra þennan dag, svo að altitt var að andinn*), *) Ávalt, þá er lóðir voru dregnar inn, sat einn skipverja á skorbita og krækti 1 fiskinn, afgoggaði hann og blóðgaði um leið. Kallaði hann ])á oft til þeirra, er undir árum sátu og ekki áttu kost á að sjá, hverju fram færi aftur á sltipinu, og ekki höfðu annars að gæta en þess, að vel færi á lóðinni, svo og þess, að halda skipinu i réttu horfi, hafa („hálfa hönd“) áfram eða láta liara, svo að niðurstaða væri á lóðinni eða hún bugaði frá borði, — þessi hughressandi hvatningarorð: „Einn fer úr botni, piltar! (þ. e.: einn fiskur sást niðri í sjónum). „Tveir eru þeir!“ „Andinn (3), prikið (4), veðrurnar (5), liroddurinn (6), lestin (7), seilin" (8) og þaðan af meira, ef svo langt var talið og skvgni gott). — í stað siðustu orðanna (5—8 o. s. frv.) sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.