Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 19

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 19
[VAKA ÖRÆFI OG ÖRÆFINGAR. 225 láta ekki tækin smækka sig. Enginn neitar þvi, að borg- armenning bjóði ríkari þroskakosti en sveitalif. En hversu margir bæjabúar færa sér þá kosti í nyt? Menn gleyma að skoða þægindin sem skyldur, heldur heimta þau sem réttindi. Því fer það einatt svo, að mennirnir minnka sjálfir með þeim örðugleikum, sem rutt er af braut þeirra. Þeir heimta þægindin, þurfa þeirra og njóta, en gleyma að krefja sjálfa sig um full iðgjöld fyrir þau. Þess vegna veslast svo mikið af ágætum hæfileikuin upp í umbúðum nútima-tækninnar. Þar sem lífsbaráttan er nógu hörð og fjölbreytt, hefur hún vit fyrir fólkinu og forðar því frá þeiin tímanlega dauða að verða kjöltu- rakkar þægindanna. Eg má ekki til þess hugsa, að Fljótshverfið og Öræfin eigi eftir að verða óbyggð, að enginn íslendingur fái lengur að alast upp við Skeiðará og sandana, skriðjökl- ana og hríslurnar í giljunum, — að þessi náttúra verði að eins augnagaman hraðfara ferðamanna, sem kæmi fljúgandi og settist þar eins og kría á stein. Eg geri ráð fyrir nýjum farartækjum, því að þá myndi enginn kunna að fylgja ríðandi manni yfir árnar. Hér er fólk, sem geymir eldgamla þekkingu á jöklum og jökulvötnum, sem hefur séð skriðjöklana skila því aftur, sem þeir hafa tekið, hefur æft augu sín kynslóð eftir kynslóð á því að athuga straumlag vatnanna og lagt líf sitt við taflið. Hér er fólk, sem hefur ekki einungis vaxið að karl- mennsku við torfærurnar, heldur gestrisni, mannúð, drengskap og samheldni. Hvað ætli sumir þessir mann- kostir lifði lengi í sinni fornu mynd í þröngbýli láglend- anna, þar sem menn verða að temja sér að gefa olnboga- skot fremur en rétta fram höndina? Er það ekki sam- hljóða álit flestra þeirra, sem þekkja eitthvað til íslands og íslendinga, að fólkið sé yfirleitt kjarnmest við fjöll- in, að uppsveitirnar beri af lágsveitunum? Og búsældin hefur reynzt drjúg til dalanna. En þó að svo væri, að hagfræðin benti til hins gagnstæða, hefur hún ekki ein 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.