Vaka - 01.07.1927, Side 68

Vaka - 01.07.1927, Side 68
274 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] á heildaráætlun fjárlaganna um tekjur og gjöld og heild- arútkomu tekju- og gjaldahliða iandsreikningsins. En munurinn á þessu siðast nefnda hefir oft orðið miklu meiri, af því að þar koma til greina bæði nýir tekjulið- ir, er fjárlögin hafa eigi gjört ráð fyrir, og nýir gjalda- liðir t. d. greiðslur skv. fjáraukalögum. Á landsreikn- ingnum 1918—1919 er sá munur agalegastur. Fjárlögin áætluðu tekjurnar 4 mill. og 700 þús. kr., en landsreikn- ingurinn sýnir 27 mill. tekjur, þar með taldar 11 mill. i nýjum lánum. Munurinn á gjaldaáætlun fjárlaganna og útkomum þeirra liða á landsreikningnum varð 14 mill. og 400 þús. og við það bættust nál. 7 mill. útgjöld skv. fjáraukalögum, þingsályktunum og sérstökum lög- um, en gjöldin öll höfðu verið áæ.tluð rúml. f>y2 milL Þetta var nú að vísu á verstu verðhækkunartímunum, en útkoman hefði vafalaust orðið önnur hlutfallslega, ef fjárhagstímabilið hefði þá verið eitt ár. Ég hygg, að fáir geti mælt á móti, að tveggja ára fjárhagstima- bilið reyndist stórkostlega illa á þeim árum. Gjaldaáætl- anirnar reyndust allt of lágar og vanrækt var að sjá fyrir auknum tekjum. Alþingi varð of seint á sér með tekju- aukalögin, a. m. k. fyrstu dýrtíðarárin. Vegna þessa varð ríkið að safna meiri skuídum en ella hefði þurft, Lánsþörf ríkisins ýlti undir hina ógætilegu seðlaútgáfu, sem margt illt hefir af hlotizt, en á hinn bóginn var van- rækt að leggja skatta á stríðsgróðann, meðan hann var enn þá til, og varð rikið þar af réttlátum skatttekjum. Tveggja ára fjárhagstímabilið átti vissulega sinn þátt i fjárhagsörðugleikunum, sem dundu yfir landið eftir ó- friðinn. Dýrtíðarárin voru að vísu óvenjulegir tímar, og mundi því verða sagt, að reynslan, er þá fékkst, sannaði lítið. En þess er að gæta, að enn er hvergi nærri komið jafnvægi á fjármálin eftir röskun stríðsáranna, og í annan stað er öll starfsemi ríkissjóðsins nú langtum um- fangsmeiri en hún var fyrir ófriðinn. í því efni nægir að benda á það, að í fjárlögunum fyrir 1928, sem að eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.