Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 72

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 72
278 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] réttar- og kjörgengisaldur er færður að eins niður í 30 ár, og er það blátt áfram hlægilegt að vera að gjöra þann mun, úr því sem komið er. Þessar breytingar eru allar til bóta. Það er og til bóta að eigi þurfi sérstök kosning að fara fram um land allt, með allri þeirri fyrir- höfn og umstangi, sem henni er samfara, þó svo vilji til, að báðir falli frá eða forfallist landskjörinn þing- inaður og varamaður hans. En allar eru breytingar þess- ar svo smávægilégar, að þær réttlæta ekki stjórnarskrár- breytinguna. Ákvæðið um að fresta skuli landskjörinu, sem fara á fram sumarið 1930, var rökstutt með því, að óheppi- legt væri, að kosningar færu frám meðan hátíðahöldin vegna 1000 ára afmælis Alþingis stæðu yfir. Má vel vera, að veizluspjöll hljótist af því, og eins kann sum- um að virðast það nokkuð vafasamt, hver sómi minn- ingu forfeðranna er sýndur með því, að leika slíkan leik við það tækifæri. En þetta er misráðið. Vér eiguin einmitt að láta kosningar fara fram þá, og haga þeim svo, að Úlfjótur og samtíðarmenn hans þyrl'tu ekki að fyrirverða sig fyrir eftirkomendur sína. A ð r a r breytingar. Það kann að orka nokkurs tvímælis, hvort heppilegt sé að láta kjörtímabilið vera að eins 4 ár. Verði þing háð að eins annaðhvert ár, þá kann þetta að vera nolckuð stuttur tími. Nýir þingmenn eru þá ekki meira en svo búnir að kynnast þingstörfun- um, þegar umboð þeirra fellur niður. En bæði er það, að telja iná víst, að þing verði háð nálega á ári hverju, eins fyrir það, þó þessar breytingar gangi fram, og auk þess mun það oftast vera svo, að meiri hluti þingmanna sit- ur fleiri kjörtímabil en eitt. Þessi breyting verður tæp- lega að neinum verulegum baga. Heimildin til að kjósa varaþingmenn fyrir Reykjavík er til bóta. Al' þeim reglum, sem nú gilda um kosningar í Reykjavík, mundi það leiða, að ef þingmaður úr eiii- hverjum af minni flokkunum félli frá eða forfallaðist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.