Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 45
[vaka]
FRAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA.
251
Framleiðsla o g ú t f I u t n i n g u r. Eftir því,
sem Hagstofan hefir gefið upp, skiftast úftluttar vörur
þannig á milli atvinnuveganna:
Ár Sjávarafli Búsafurðir Aðrar vörur Samtals
Kr. Kr. Kr. Kr.
1880 . 4.118.000 2.477.000 122.000 6.717.000
1890 . 3.268.000 1.678.000 88.000 5.034.000
1900 . 6.947.000 1.896.000 157.000 9.000.000
1910 . 10.759.000 3.445.000 202.000 14.406.000
1920 . 50.061.000 9.580.000 871.000 60.512.000
1923 . 49.693.000 6.889.000 1.423.000 58.005.000
En hlutfallslega hefir útflutningurinn skifzl þannig
niður:
Ár S jávarafli Búsafurðir Aðrar vörur %
1880 61, p. % 39,» % 1,8 % 100
1890 64,» — 33,» — 1,8 100
1900 77,» — 21,i — * 1,7 — 100
1910 74,, — 23,» — 1,, — 100
1920 82,» — 15,s — 1,8 100
1923 85,o — 11,0 2,» — 100
Hér er ekki það talið af framleiðslunni, sem notið
er innanlands og er það auðvitað allverulegur hluti.
(Ileðileg er framför sjávarútvegarins úr 61.s% upp í
85.o%; en á hinn bóginn viðsjárvert, hvað landbúnað-
inum hrakar hlutfallslega, úr 39.» (eða %) 1880, niður
í 33.o (i/3) 1890, 21.i (%) 1900 og jafnvel niður í 11.,
(eða c. %) alls útflutnings 1923. Aftur á móti hefir all-
ur útflutningur allt að því nífaldazt frá 1880 og tólf-
faldazt jafnvel á veltiárinu 1924. En þrátt fyrir þessa
stórmiklu og gleðilegu framför, er ekki víst að hún verði
til neinnar verulegrar framhúðar, ef landbúnaðurinn
lýtur algerlega i lægra haldi.
Vér spilum i raun réttri fjárhættuspil um þjóðarbúið,
á meðan vér treystum því nær einvörðungu á sjávar-