Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 91

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 91
[VAKAJ ORÐABELGUR. 297 maður segir: B er eða má ekki vera A, eða: A er eða má ekki vera B. En raunverulega er hér eins og endrar- nær nokkur munur, og hann var í þessu falli sá, að með i'yrra ákvæðinu voru bankastjórar sviflir kjörgengi sinu; en með siðara orðalaginu voru þeir að visu iátnir halda því í orði kveðnu, en sviftir atvinnufrelsi sínu, jafnskjótt og á þing var komið. Hvorttveggja þótti ganga nokkuð nærri tveini greinum sljórnar- skrárinnar og var því fellt i Nd. Eins var það nú á- kveðið, að bankaráðsmenn skyldu kosnir hlutbundn- um kosningum af sameinuðu alþingi til 4 ára, en for- maður bankaráðs skipaður af stjórninni til 3 ára í stað 5. Þar með voru óheillasporin stigin. Frv. var siðan í þinglok endursent til Ed., cg þótt meiri hluta fjárhagsnefndar þar þætti Nd. hafa dregið úr því, bæði að tryggja bankann fjárhagslega, og eigi síður úr því, að vel hæfir menn hefðu yfirstjórn bank- ans á hendi, lagði hún til, að frv. yrði samþvkkt ó- hreytt. „Allt veltur á því“, sagði hún, „að val yfir- stjórnar bankans heppnist vel nú og framvegis". (Þskj. 627). Nú skyldi maður ætla, eftir því sem á undan var gengið, að fhaldsflokknum og einkum stjórninni hefði verið umhugað um að halda yfirstjórn bankans utan við stjórnmálin. En það sýndi sig bezl við kosning- una í bankaráðið, að svo var ekki. Þá steypti fhalds- flokkurinn sér pólitiskan kollhnís og kaus t ó m a al- þingismenn, bæði aðalmenn og varamenn, úr sinum flokki inn í bankaráðið. Framsóknarflokkurinn virt- ist það hyggnari, að hann kaus aðeins einn alþm. sem aðalmann og einn verðandi þingmann sem varamann; en hinn aðalmaðurinn var útflutningsstjóri einhvers stærsta skuldunauts bankans og hinn varamaðurinn úr framkvæmdastjórn Búnaðarfélagsins. Kaupmenn og útgerðarmenn voru alveg settir hjá og enginn banka- fróður maður kosinn í ráðið. En ekki var þar með búið. Hinn stjórnkjörni hanka- ráðsformaður átti skv. stj.frv. að sitja 5 ár og mynda þannig kjalfestuna i yfirstjórn bankans. En eitthvert versta tilræðið við frv. og þar með við bankann var tillaga sú á þskj. 568, er samþykkt var í Nd. með 14 atkv. gegn 13, að formaður bankaráðsins skyldi ekki silja nema 3 ár. Með þessu hvorutveggju, þingkosning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.