Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 102

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 102
liriTREGXm. [ V A K A :io8 unnar er honum lokuð bók og til ástar hefir hann aldrei fundið. Þessvegna sér hann ekkert nema sora og and- styggð í samlífi karls og konu. Afstaða hans til konunn- ar er skýrasta sönnunin fyrir algjörum skorti hans á sainúð með öðrum mannverum. En sú ímyndun hans, að hann elski menniiia, er sterkasti vottur þess, hve sjálfsdýrkun hans er blind um tvítugsaldurinn, áður en hann gerist hlífðarlaus og strangur rannsóknardómari síns eigin eðlis. „Eg gæti dáið fyrir heiminn, ef nokkr- um væri þægð í því, já, látið krossfesta mig fyrir allt sem er í heiminum. Eg elska svo mennina! Eg elska þá alla, — elska þá eins og óvitabörn á hvítum kjólum, eins og franskar smámeyjar í skrúðgöngu, saklausar, bjartar og umkomulausar. Mig langar til að taka þá alla í faðminn og strjúka hendi minni um vanga þeirra, harða og hrjúfa af baráttu, raunum og svndum. Kom- ið þið allir upp að brjósti mér, elsku vinir mínir!“ Þetta segir hann tvítugur, en breytir aldrei vel við nokk- urn mann, sneiðir hjá öllum, sem hann ekki væntir sér hjálpar af, særir, óvirðir og hreluir frá sér alla þá, sem elska hann. En þrátt fyrir sjálfselsku sína og hrottaskap, fær Jiessi höfuðpersóna sögunnar sterkt á hug lesandans fyrir ó- vertjulega skapgerðarkosti, en ekki fyrst og fremst fyrir gáfur sínar. (En höfuðgáfa hans er mælskan; hann seg- ir inargt djúpviturt, en bullar líka ósköpin öll; full- kominni sjálfselsku getur aldrei verið samfara viðfeðm- inn skilningur á líl'inu). í brjósti hans brennur sterk og djörf eilil' Jirá eftir sjálfsþroskun, fullkomnun, eftir fegrun síns eigin manneðlis og æðra lil'i en bæði hann sjálfur og aðrir lifa. Þessi þrá er hinn harði kjarni manngildis hans, sem viðurstyggð Hfsins fær aldrei unnið á. Honum er sama um alla aðra — sína eigin sál vill hann samstilla Jieim vilja, sem býr í sköpunar- verkinu, guði. En hvernig á hann að þjóna þessum guði, hvar liggur þroskabraiít þess inanns, sem ekkert getur elskað nema sjálfan sig, sem er fullkominn einstæðing- ur i tilverunni, af því að engin tilfinning veitir honum hlutdeild í mannlífinu umhverfis hann? í þessari spurn- ingu er fólgið viðfangsefni verksins. Af öllu sköpunar- verki guðs skilur og elskar Steinn Elliði ekkert stund- inni lengur nema aðeins sjálfan sig, en mannlífið í heild sinni vekur honuin fyrirlitning og andstyggð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.