Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 63

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 63
[vaka] STJÓRNAKSKRÁRMÁLIÐ. 269 fram. Hei'ði enginn sparnaður verið að þessu, hefði flutn- ingsmönnunum ekki komið til hugar að gera breytingar á því. Svo slæðast fáeinar aðrar breytingar með, sem Ijóst er, að engu máli skifta um fjárhaginn. En þær fljóta að eins í fari hinna og' er óhætt að fullyrða, að stjórnarskrármálinu mundi eigi hafa verið hreyft vegna þeirra einna. Af þessu virðist þá mega marka það, að helztu stjórnmálamenn vorir, eða a. m. k. foringjar lieggja aðalliokka þingsins, sjái eigi annað athugavert við stjórnarskipun vora en helzt það, að hún sé of kostn- aðarsöm, kosti 50.000 kr. ineira á ári en hún þyrfti að kosta. Það verður heldur eigi séð, að rit þau um þing- stjórnina, sem áður voru nel'nd, hafi haft nokkur áhrif á stjórnmálamennina. Hvergi er einu orði vikið að til- lögum höfunda þeirra, nema lítilsháttar um eitl atriði í einni af ræðum Jóns Magnússonar 1924. Það er ekki að furða þó að þeir menn, sem líta þannig á núverandi stjórnarskipun, að hún þurfi meginbreyt- inga við, láti sér l'átt um finnast stjórnarskrárbreytingar síðasta þings og telji það litlu varða, hvort þær verða samþykktar eða eigi. Fyrir þá eru þessar breytingar nán- ast fræðiatriði, sýnishorn af pólitiskri hugsun leiðtoga þjóðarinnar. En hinir eru enn þá miklu fleiri, sem telja stjórnarskipun þá, sem nú gildir, fullnægjandi og viðun- andi í öllum aðalatriðum. Rétt er að athuga málið fvrst frá sjónarmiði þeirra manna og meta breytingarnar á grundvelli hins núverandi skipulags. Fækkun þinga. í stjórnarskránni 1874 var á- kveðið, að reglulegt Alþingi skyldi koma saman annað- hvert ár og að fjárhagstímabilið skyldi vera tvö ár. Ivon- ungur gat þó stefnt Alþingi saman til aukafunda. Stóð þessi skipun óbreytt til 1920. Framan af voru aukaþing fátíð. Fram til 1910 voru þau að eins 3, 1880, 1894 og 1902, öll kölluð saman vegna frumvarpa um breytingar á stjórnarskránni. En á tímabilinu 1911—1920 voru 0 aukaþing háð, og var á því tímabili þing haldið á hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.