Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 76

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 76
282 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] sefja niúginn, og reynslan kennir mönnum fljótt, hvað hefir mest áhrif. Eftir því sem nær dregur kjördeginuin harðnar kosningaundirróðurinn og vex æsingin. Og þegar kjördagurinn kemur, er svo komið, að fjöldi manna er löngu búinn að glata allri sjálfstæðri dómgreind gjör- sainlega og orðinn að viljalausu verkfæri í höndum kosningasmalanna, án þess að vita af þvi sjálfur. Kosn- ingarnar svna þá ekki þjóðarviljann heldur hitt, hver mestur er meistarinn í múgsefjuninni, hver leiknastur er í refskákinni um sálir kjósendanna. Fer þá oft eins og í kosningunni, sem Stephan G. Stephansson kvað uin, að sá ber sigur af hólmi, sem er „lagnastur og lýgn- astur“ og ófeimnastur að lofa því „sem enginn fær efnt“. Bak við þetta standa flokksstjórnirnar, eins og her- stjórnarráð í ófriði. Þær ráða þingmannaefnunum, liar- dagaaðferðinni og vopnunum. Þær ráða yfir fénu, sem lil herkostnaðarins þarf, og þær ráða yfir sigrinum. Það má vera, að menn dragi i efa, að þetta eigi við um kosn- ingar hér á landi, og vera kann, að þær séu eigi enn þá alstaðar með fullkomnu nýtízku sniði, en þó er svo sumstaðar, og alstaðar færast þær í þá áttina. Það er t. d. vitanlegt, að nú orðið er nálega óhugsandi, að þing- mannsefni nái kosningu, sem ekki vill bindast neinum flokki á hönd. Þetta er ekki þjóðræði, heldur allt annað. Það er fámenmsstjórn, en þeim mun hættulegri, að hún kemur fram undir grímu þjóðræðisins. Þess vegna er þjóðræðinu kennt um allt, sem miður fer við kosning- arnar og á þingunum, og þess vegna telja sumir, að leiðin út úr ógöngunum sé sú að snúa frá þjóðræðinu og hverfa aftur að einveldinu. Þá tilraun er nú verið að gjöra á Ítalíu og víðar, en það mun reynast, að þar verður seinni villan verri hinni l'yrri. Það mun sannast, að leiðina út úr ógöngunum er hvergi að finna nema á grundvelli þjóðræðisins, og það er hið mikla verkefni framtíðarinn- ar að bjarga þjóðræðinu úr klóm fámennisstjórnarinnar. En til þess þarf mikið meira en stjórnarskrárbreytingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.