Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 112

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 112
318 RITFREGNIR. [vakaJ Egiptalandi um lögun jarðar og afstöðu hennar til stjarnanna, og þv ínæst frá vísindamönnunum Eratoshe- nes í Alexandríu, Aristarchos frá Samos, Hipparchos í Nikæu, er þegar fyrir Krists daga réðust í það stór- ræði a ð m æ 1 a o g reikna ú t stærð jarðar og fjar- Jægð tungls og sólar frá jörðu, og komust furðu nærri því rétta, og fundu það út (Aristarchos), að jörðin væri eigi miðpunktur sólarkerfisins, heldur snerist í k r i n g u m s ó 1 i n a , — og að síðustu er sagt frá Ptolemaios og heimsmynd hans, sem villti menn aftur af réttri leið og hélt fram hinni gömlu-kenningu, að himinhnettirnir snerust um jörðina, og átti sinn hlut i því að halda mönnum við þessa villu enn í 13 aldir. — í 4.—8. kafla er sagt frá hinum miklu brautryðjend- um stjörnufræðinnar á 15., 1(5. og 17. öld, Kapernikus, Bruno, Galilei, Kepler og Newton, — hæði æfikjörum þeirra, kenningum og rannsóknum. — Þá var hver sig- urinn fundinn öðrum meiri til aukinnar þekkingar i stjörnufræðinni. f 11. kafla er sagt frá kenningum eða getgátum Kants og Laplace um uppruna sólkerfanna. f síðari helming bókarinnar er svo skýrt frá því helzta, er síðari tíma rannsóknir hafa leitt í ljós i stjörnufræðinni, og að lok- um frá ýmsum nútíma kenningum eða getgátum um uppruna sólkerfanna, þroska (ef svo mætti að orði kveða), hnignun og eyðingu. Er þar hrugðið upp stór- fenglegum viðfangsefnum, er sýna, hve stórhuga manns- andinn er á herferðum sínum eftir nýrri þekkingu. Bókin fjallar um allþung viðfangsefni, en framsetn- ingin er viðast Ijós og svo skemmtilega frá sagt, að mað- ur á bágt með að slíta sig frá lestrinum, fyr en hókinni er lokið, — eða svo fór mér þegar ég fékk bókina í hendur. — Einhverstaðar sá ég það fundið að hókinni, að of mikið væri fjölyrt um örðugleika þá, sem braut- ryðjendur stjörnufræðinnar hefðu átt við að stríða. — En mér finnst, að æfiatriði þeirra séu með skemmti- legustu þáttunum í bókinni, og sigrarnir, sem þessir menn unnu, verða eigi að fullu metnir af lesaranum, nema getið sé þeirra örðugleika, er sigurvegarnir þurftu að yfirstíga, og þá ekki sizt skilningsleysi samtiðar- manna á starfi þeirra. — Það, sem ég helzt óttast, er að alþýða manna sé nú á tímuin orðin svo frásneidd allri stjarnfræðisþekkingu, að ýmsir alþýðumenn eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.