Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 32

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 32
ÁGÚST BJARNASON: [vakaI 238 sína 1848 og til þess, er vér öðluðumsl stjórnarskrá vora og fjárforræði 1874, heimastjórn 1903 og loks fullveldisviðurkenningu vora 1918. En óhætt er að full- yrða, að upp úr þjóðhátíðinni hefjist nýr þáttur í sögu vorri, sannkölluð aldahvörf. En þá kemur að þeirri miklu spurningu, hvort vér höfum verðskuldað fjár- forræði það og sjálfforræði í sérmálum, sem vér þá öðl- Uðumst, og hvort vér, eins og Jónas kvað, höfum ---------------gengið tii góðs götuna fram eftir veg? — „Hvað er þá orðið okkar starf“, ekki í þau „sex hundruð sumur“, sem hann kvað um, því að þau höfðu að eins leitt yfir oss sívaxandi hnignun og afturför, heldur i þau liðug f i in m t í u s u m u r , er vér höfum haft fjár- forræði vort og sjálfir að mestu farið með vor eigin mál ? Réttast mun, áður en ég reyni að svara þessari spurn- ingu, að lita sem snöggvast yfir auðnina miklu að baki, þessi „sex hundruð sumur“, seni vér vorum komnir upp á páfans, konungsins og kaupmannsins náð. Þá hafði ekki verið lagður neinn vegarspotti í land- inu annar en sá, sem annaðhvort mannsfóturinn, klaufin eða hófurinn höfðu troðið; ekki byggð brú nerna ein- staka trébrúarnefna, eins og hlemmurinn á Brúará, og torfbrýr yfir verstu farartálma í fenjum og niýrum, og þá jafnan þar, sein styzt var yfir; engin stórhýsi né byggingar nema „stofurnar" fjórar, á Bessastöðum, í Laugarnesi, Læknisnesi og Viðey, embættismannahú- staðir, sem konungsvaldið hafði látið eftir sig. og svo „tukthúsið“ gamla, sem nú er orðið að stjórnarráðs- húsi, og fáein hús önnur. Báðir biskupsstólarnir voru fallnir og öll hin fornu klaustursetur rúin, en hokrað á jörðunum vísvegar um land í fátækt og basli, fisk- veiðar stundaðar mestmegnis á opnum bátum hringinn i kringuin strendur landsins, og sjálf þjóðin kúguð og, hæld og fákunnandi í öllum greinuin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.