Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 104

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 104
31« RITKHEGXIK. [VAKA en hætir við það á nýári sama ár, eftir að bölsýni hans er orðin að nístandi þjáning. 1 fyrri hluta bréfsins er örvílnunin að byrja: „Þegar við töluðum saman þóttist ég vera á réttri Ieið. Það er einkenni rammviltra að þvkjast vera á réttri leið, og þótt þeir fari í tóina hringi og komi tíu sinnum á sama staðinn, þá kostar það andlega baráttu að sannfærast um, að þeir hafi farið í hring .... Eftir að ég hafði orkt tuttugu og átta kvæði (um guð) tókst mér að sann- færa mig um, að ég hafði farið í tuttugu og átta hringi. Eða réttara sagt: ég uppgötvaði, að ég var ekki á neinni leið. Ég sigli hraðbyri út i bláinn. Ég hefi afarmargar skoðanir á þvi, hvað sé rétt og hvað sé rangt, en því miður verð ég að játa, að ég veit ekki hvað er rétt og hvað er rangt .... Sem stendur er ég á flakki um Suð- ur-England til að leita að sjálfum mér. Ég ætla að reyna að tína mig saman. Ég er eins og vogrek á stangli með- fram langri strönd .... Endnrfæðingar mínar og aft- urhvörf voru aldrei annað en ljóðrænt hugarvingl“. ,,. . . Það er ekki annað en máltæki, að mennirnir eigi að keppast við að vera fullkomnir, af því að guð sé full- kominn . . . Væri guð fullkominn andi, mundi stjórn hans á heiminum vera hámark siðferðilegrar full- komnunar. En stjórni heiminum nokkur guð, þá er sú stjórn ekki annað en heimskulegir duttlungar og ger- ræði við lítilmagnann . . . Voldugir andar koma fram í heiminum til að berjast fyrir mannlegri velferð og leggja allt i sölurnar. Þeir elska mannkynið; velferð þess er vín þeirra og brauð. En meðan þessir landleitendur fullkomnunarinnar hafa verið að berjast fyrir velferð mannkynsins, þá skipar Drottinn sjónum að glevpa fyr- irvinnuna í kotinu og lætur síðan vindinn feykja þak- inu ofan af kofaskrifli munaðarleysingjanna . .. Og hann lætur millíón börn deyja úr hungri i Rússlandi, Austurríki og Þý^kalandi þessi ár, sem við lifum á . . . Hvers vegna hjálpar hann ekki þessum kveinandi aum- ingjum? Hvað hai'a þeir unnið til saka?“ 1 þessum fyrri kafla bréfsins dreymir Stein Elliða þó enn um að vinna einhver óákveðin stórvirki. Hann lýs- ir andstyggð sinni á konunni og holdlegum samförum af mikilli mælsku og af skörpum en takmörkuðum skiln- ingi lostafulls ungs manns, sem aldrei hefir haft hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.