Vaka - 01.07.1927, Síða 6

Vaka - 01.07.1927, Síða 6
212 SIGUKÐUR NORDAL: [VAKA.] og fagurt í auðn, bera boð frá jökli til hafs. Fyrir austan Mýrdalinn tekur við Mýrdalssandur. Aðkomu- maðurinn gefur jöklinum hornauga og dettur ósjálfrátt í hug erindi Bjarna: Forðaslu að riða luinn feigðarsand, i fjallinu er Katla og ætlar l)ér grand. Hann herðir reiðina og vill vera sem skemmst á þessum ömurlegu malarflesjum. En sandurinn er allt of hreiður til þess að ríða hann í einum spretti. Hér er staður, þar sem allir fara af haki, þótt ekki sé þar stingandi strá. Það er breið bunga úr hraunhellum og sandi, þar sem siður er, að liver vegfarandi hrófi upp dálitlu vörðu- broti. Á þessum hól stóð til forna hærinn Laufskál- ar í Dynskógahverfi. Þegar kemur yfir Hólmsá, tekur Skaftártungan við, og enginn skógur ilmar betur en hrislurnar í Hrífunesslandi eftir ferðina um Mýrdals- sand. f Tungunni er hverl býlið öðru blómlegra, þó að sandskaflarnir frá síðasta Kötlugosi sé enn ógrónir fyrir utan túngarðana. En það er skömm leið um Tung- una þvera. Við túnið á Ásum beljar Eldvatnið fram og síðan tekur við Eldhraunið mikla, þar sem þræða verð- ur brautina milli mosavaxinna klungra alla leið austur í Landhrot. Fyrir ofan Landbrotið tekur Síðan við. Iiún er nafntoguð fyrir fegurð og óvíða á íslandi er meiri sveitasæla. Bæirnir standa undir lágum hlíðum, grösug tún, engjaflæmi fyrir neðan, brekkur með grónum smá- stöllum, sem Skaftfellingar kalla paldra, og móbergs- helti fyrir ofan. En Öræfajökull gnæfir við austur og setur tignarhrag á allt landið. Austur á Síðu má heita, að allar torfærur sé hrúaðar, nema Þverá og Markar- fljót. Þar er allfýsilegt að snúa aftur, fara upp Skaftár- tungu og Fjallbaksveg hinn nyrðra, upp með Skaftá og Eldhrauninu, fyrir norðan Torfajökul og Heklu ofan á Land. Þá er riðið 18 klukkutíma um tómar eldstöðvar að kalla má. Hvergi hef eg séð slíkar litahreytingar. Fellin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.