Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 58

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 58
ÓLAFUH LÁRUSSON: [vaka] 5!64 þær séu róttækar eða líklegar til mikilla byltinga í þjóð- lífi voru. Áður en vikið verður að ástæðunum til þess, að þær voru gerðar, og gildi þeirra, skal drepið stutt- lega á sögu málsins á undanförnum þingum. S t j ó r n a r s k r á i n 19 2 0. Þegar sambandslögin voru gengin í gildi, var nauðsynlegt að endurskoða stjórnarskrána. Alþingi 1919 samþykkti því frumvarp til breytinga á stjórnarskránni og var það frumvarp síðan samþykkt óbreylt á þinginu 1920, eftir að þingrof og nýj- ar kosningar höfðu farið fram. Var stjórnarskráin sið- an slaðfest al' konungi 18. maí 1920. Af meðferð stjórn- arskrármálsins á þessum þingum skal það eitt sagt hér, að báðar deildir þingsins afgreiddu málið með afbrigð- um frá þingsköpunum, bæði 1919 og 1920, m. ö. o. töldu það sæma, að þetta mál sætti óvandaðri meðferð en til er ætlazt, að almenn lög sæti venjulega. Verður eigi not- að vægara orð um þá málsmeðferð en að kalla hana hneykslanlega, og er þetta átakanlegur vottur um létt- úð og skort á ábyrgðartilfinningu hjá fulltrúum þjóðar- innar. Þjóðin var að byrja æfi sina sem sjálfstæð þjóð, og fulltrúar hennar og trúnaðarmenn voru að leggja undirstöðuna að framtíð hennar, og þeir vönduðu svona vel til þess verks. Þegar svona var í pottinn búið, var sizt að undra, þó skammt yrði þess að bíða, að tillögur yrðu gjörðar um breytingar á stjórnarskránni. Það er og mála sannast, að stjórnarskráin frá 1920 stendur til bóta í mörgum efnum, og ég get ekki talið það neina goðgá, þó henni væri breytt, jafnvel þó svo skammt sé síðan hún var sett, ef breytingarnar væru til verulegra bóta. En hitt er óhæfilegt, að hringla með lög eins og stjórnarskrá landsins vegna breytinga, sem ekki eru annað en hé- góminn einn. F r u mv a r p Magnúsar Gu ð m u n d s s o n a r 1 9 2 3. Sú varð raunin á, að þess var eigi langt að bíða, að tillögur kæmu fram um brevtingu á stjórnarskránni. Á þinginu 1923 baj Magnús Guðmundsson fram frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.