Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 11

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 11
[vaka] ÖRÆFI OG ÖRÆFINGAR. 217 hana. Það er menningu Fljótshverfinga og Öræfinga til ærins sóma, að enginn maður skuli hafa drukknað í Skeiðará síðustu mannsaldrana. Það er ekki af því að hún sé í raun og veru minni torfæra en Jökulsá á Sól- heimasandi. Þvert á móti. Það er af því, að enginn hefur lagt í hana fylgdarlaust og fylgdarmennirnir hafa verið frábærir menn að gætni og glöggskyggni og haft afbragðs hesta. Þó er ekki svo að skilja, að aldrei sé lagt á tæp- asta vaðið. Sumir heztu vatnamennirnir hafa verið svo hætt komnir í henni, að meir hefur borgið þeim gifta en forsjá. Mætti segja af því ýmsar sögur, ef rúm væri til. IV. Þegar kemur yfir Skeiðará, eru tveir skriðjöklar beint fram undan, Skaftafellsjökull og Svínafellsjökull. Þeir falla niður hvor sínum megin við Hafrafell, fletjast út á láglendið og mætast fyrir neðan fellið. Úr Skaftafells- jökli kemur Skaftafellsá, sem þætti mikið vatnsfall, ef maður væri ekki nýkominn upp úr Skeiðará. Fyrir neð- an hana fríkkar landið. Þar er stórvaxinn gróður, viðir og vallgresi, alveg upp að öldunum framan undir jökl- inum. Svínafellsjökull hlýtur að vera fallegasti skriðjök- ull í veröldinni. Hann kemur ofan af sjálfum Hvanna- dalshnúk, hæsta tindinum á Öræfajökli, er tárhreinn til að sjá, en brúnin að framan alsett bláhvítum tindum, eins og sæi á langá röð Alpahnúka. Undan honum kemur Svínafellsá, vatnslítil hversdagslega, en ströng og stór- grýtt og hið mesta forað, ef vöxtur er í henni. Þegar yfir hana er komið, blasir túnið á Svínafelli við. Bærinn stendur undir grænu felli, túnið er stórt og fallegt og mikið graslendi fyrir neðan. En norðan við túnið geng- ur skriðjökullinn fram, svo að heita má, að það sé sjálf- girt af honum á þann veg. Nú sést ekki til hájökulsins, heldur er útsýnið allt til vesturs og suðurs. Þar sést sjór- inn, Ingólfshöfði eins og eyja í vatnafláka Skeiðarár,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.