Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 57

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 57
STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ. 263 [vaua] væru um of alvarleg efni og verður þessi grein Iíklega í þeirri tölu. Get ég þessa, svo að þeir lesendur, sem ekki þola þessháttar þungmeti, vari sig og hætti lestrinum þegar hingað er komið. Breytingarnar. Stjórnarskrárbreytingarnar, er síðasta þing samþykkti, lúta aðallega að tveiinur atrið- um, þinghaldinu og landskjörinu. Breytingarnar eru þessar: 1. Reglulegt Alþingi skal haldið annaðhvert ár, í slað þess, að nú skal það haldið á hverju ári. Af þessu leið- ir það, að fjárlög verða sett til tveggja ára í senn, í stað þess, að nii eru þau sett til eins árs. 2. a. Kjörtími landskjörinna þingmanna skal vera 4 ár í stað 8 ára nú. b. Landskjörnir þingmenn slculu allir kosnir i einu í stað þess, að nú eru þeir kosnir í tveimur flokkum, 3 i senn, 4. hvert ár. c. Þingrof skal einnig ná til landskjörinna þing- manna, en nú fellur umboð þeirra eigi niður þó þing sé rofið. d. Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá skal kjósa varamenn landskjörinna þingmanna jafnmarga og þing- mennirnir eru. Þessu er lneytt á þann veg, að heimilt verður að ákveða, að varamenn verði kosnir fleiri en þingmennirnir. e. Kosningarréttaraldur- og kjörgengis við landskjör verði 30 ár í stað 35 ára nú. f. Umboð landskjörinna þingmanna og varamanna falla niður við næstu almennar Alþingiskosningar eftir 9. júlí 1930. Landskjörið, sein fara ætti fram sumarið 1930, frestast því til næstu almennra Alþingiskosninga þar á eftir. 3. Af öðrum breytingum skal þess eins getið, að veitt er heimild til að ákveða, að varamenn skuli kosnir fyr- ir þingmenn Reykvikinga. Þessar eru breytingarnar, og væri synd að segja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.