Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 23

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 23
[vaka] HORNRIÐI OG I'MALLSPKRRINGUR. 229 lausan svo langtímum skiftir. Hornriðinn hefir þá, á stundum, að eins eina eyktarstund til undirbúnings og er þá oft svo skjótur á sér og skriðdrjúgur, að hann eyði- Ieggur á svipstundu mestallan heyjaforðann, sem úti liggur, eða þá fisk þann, sein breiddur hefir verið til jierris þann daginn, og er þá vinnuharður mjög og móð- hrokafullur. Af ótal dæmum um það, hve hornriðinn getur oft ver- ið heimsækinn og hlálegur, vil ég að eins minnast á jirjú dæmi, enda eru þau mér enn í fersku minni frá jieim tíma, í 22 ár, sem ég stundaði sjó nærfellt allan ársins hring jiar eystra: I. Vorið 1881, hinn 28. maí, var ný-útsprungið tungl og því hádegis-ginfjara þá um daginn. Sjómenn fóru í maðkasand að vanda, en gerðu sér ekki miklar vonir um að finna svo mikinn maðk, sem nægði á kastið i það sinn, þvi Leiran var uppurin mjög frá fyrri fjörum. En þá brá svo við, að maðkurinn „óð uppi“ og höfðu inenn á mjög skömmum tíma aflað meiri maðks en þörf var á til róðursins þá um daginn og leizt þeim ekki á blikuna, því sú var gömul trú manna og enda reynsla, að þegar maðkurinn var svona óvenjulega ör, þá gaf sjaldan með hann svo að gagni yrði. Sú varð og reynd- in á í þetta sinn. Að vísu var ekkert athugavert við sjó- veðrið. Sjórinn var Iygn og ládauður, en loft all-drunga- legt, eins og oft á sér stað í lognmollutíð á vorum. Lóð- ir voru þvi beittar í skyndi og skotizt lit með kastið, en er að því var komið, að draga lóðirnar inn aftur, fór sjóinn að ókyrra all ört. Flest brimaukaeinkenni fóru að gera vart við sig: Drjúg undiralda, dráttarsog og strauiniðudiskar strekktu í lóðirnar, purpuralitar marglittutágar flæktust um árablöðin og allur varð sjór- inn rauðflekkóttur eins og blóðvöllur væri. Fallið jókst afskaplega og varð nærri óviðráðanlegt, svo að langt bar af leíð, meðan lóðirnar voru teknar inn og var þó blæja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.