Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 88

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 88
294 BAUGABROT. [vaka] getur bezt verið á vordegi og blómin eru farin að springa út, svo að allt teygir mig og togar út í náttúruna. Ég verð nú fyrst að ljúka við þetta ætlunarverk mitt og láta sem mér liki það, rétt eins og Júlíana gamla, sem nú er komin á fimmtugsaldur, verður að láta sér það lynda að leika hina 17 ára gömlu Júlíu í öllum henn- ar æskublóma. En að nokkur skuli geta fengið það af sér, sem gerir það ekki beinlínis stöðu sinnar vegna, að fara að mála á sér andlitið eða að lita á sér hárið, það er mér ráð- gáta. Það er rétt eins og maður ætlaði að fara að lauma út falskri mynt. Og annaðhvort er í þessu fólgin viður- kenning fyrir því, að maður blvgðist sín svo mjög fyrir andlit sitt, að maður dirfist ekki að sýna það á almanna- færi, eða þá hitt, að maður vilji fá heiminn til þess að trúa því, að maður sé allur annar maður en maður í raun og veru er. En þetta er að gera falsmynt úr sjálf- um sér og hefir hér um bil sömu áhrif á áhorfandann og hinar máluðu og eftirgerðu súlur á húsum, er sjá má í úthverfum sumra stórborga. Þetta eru engar raunverulegar stoðir; þær bera ekki neitt og eru ekki til neins gagns. Þetta er að eins málað svo, að það líti út sem eik. En slíkt er fyrirlitlegt yfirvarp, og held- ur vildi ég eiga heima í einhverju hreysi en i húsi með svo auðvirðilegu útl'lúri, sem getur ekki blekkt nokkurn lifandi mann. Þannig nær heldur ekki málað andlit né litað hár til- ætlun sinni. Og enda þótt það gerði það, mundi það engu að síður vera blekking, þótt það væri ekki augljós blekking. Hún Iánast auðvitað misvel. Hárið á frú N.. var t. d. svo bersýnilega falskt, að það varð naumast talið blekking. En það er mjóst á mununum, að sum- um fyrirkonum takist þetta, enda hafa þær ráð á öllum listum tízkunnar, þegar þær eru að reyna að etja á móti tímans tönil. Og þó verður þetta þeim stundum til enn sárari vonbrigða en nokkuru sinni frú N... með ljósu lokkana sína. Ég sá um daginn, er ég var staddur í einu meirihátt- ar kvenna-samkvæmi, hversu grátbroslegt þetta getur orðið. Þar var kona, sem ellin virtist ekki hafa náð neinu tangarhaldi á. Tilsýndar leit hún líka út eins og bráðung stúlka. En þegar ég kom nær og horfði inn í þessi gömlu, döpru augu í þessu blómlega, blæfagra and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.